Guðmundur lagði upp sigumark New York sem er komið í úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 22:45 Leikmenn New York fagna í kvöld. Twitter/@NYCFC New York City er komið í úrslit MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur Philadelphia Union í undanúrslitum. Guðmundur Þórarinsson kom inn af bekk New York og átti stóran þátt í sigri liðsins. Guðmundur hóf leikinn á bekknum en kom inn á þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Skömmu síðar komst Philadelphia hins vegar yfir þegar Alexander Callens setti boltann í eigið net. Maximiliano Moralez jafnaði hins vegar metin aðeins tveimur mínútum síðar og staðan því jöfn 1-1 þegar 25 mínútur voru til leiksloka. TALLES MAGNO ON THE SPOT!#NYCFC jump in front LATE.#PHIvNYC // @Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/kd6AiYospz— Major League Soccer (@MLS) December 5, 2021 Þegar tvær mínútur voru til leiksloka fékk Guðmundur sendingu upp vinstri vænginn. Hann vann boltann af harðfylgi og kom honum fyrir markið þar sem Talles Magno skoraði af stuttu færi. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Sigurinn þýðir að New York City vann Austurdeild MLS-deildarinnar í fyrsta sinn og er komið í úrslitaleik deildarinnar. First-ever trophy secured Lift it, @NYCFC!#NYCFC // @Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/rxNpeCsHQb— Major League Soccer (@MLS) December 5, 2021 Fótbolti MLS Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Sjá meira
Guðmundur hóf leikinn á bekknum en kom inn á þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Skömmu síðar komst Philadelphia hins vegar yfir þegar Alexander Callens setti boltann í eigið net. Maximiliano Moralez jafnaði hins vegar metin aðeins tveimur mínútum síðar og staðan því jöfn 1-1 þegar 25 mínútur voru til leiksloka. TALLES MAGNO ON THE SPOT!#NYCFC jump in front LATE.#PHIvNYC // @Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/kd6AiYospz— Major League Soccer (@MLS) December 5, 2021 Þegar tvær mínútur voru til leiksloka fékk Guðmundur sendingu upp vinstri vænginn. Hann vann boltann af harðfylgi og kom honum fyrir markið þar sem Talles Magno skoraði af stuttu færi. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Sigurinn þýðir að New York City vann Austurdeild MLS-deildarinnar í fyrsta sinn og er komið í úrslitaleik deildarinnar. First-ever trophy secured Lift it, @NYCFC!#NYCFC // @Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/rxNpeCsHQb— Major League Soccer (@MLS) December 5, 2021
Fótbolti MLS Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Sjá meira