Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 18:15 Alfons og félagar stefna hraðbyr á norska meistaratitilinn annað árið í röð. nordiskfootball Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni. Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Sjá meira