Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar næsta framtíðarskref fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 13:31 Það er ekki auðvelt starf að vera með flaggið og dæma um það hvort menn séu rangstæðir eða ekki. Nú er von á meiri hjálp. Getty/Visionhaus/ Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að prófa nýja útgáfu af rangstöðudómgæslu í Arabíubikar FIFA sem hefst í dag. Komi hún vel út verður hún væntanlega notuð á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina. HM 2022 í Katar Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Sjá meira
Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina.
HM 2022 í Katar Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Sjá meira