Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar næsta framtíðarskref fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 13:31 Það er ekki auðvelt starf að vera með flaggið og dæma um það hvort menn séu rangstæðir eða ekki. Nú er von á meiri hjálp. Getty/Visionhaus/ Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að prófa nýja útgáfu af rangstöðudómgæslu í Arabíubikar FIFA sem hefst í dag. Komi hún vel út verður hún væntanlega notuð á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina. HM 2022 í Katar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti