Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar næsta framtíðarskref fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 13:31 Það er ekki auðvelt starf að vera með flaggið og dæma um það hvort menn séu rangstæðir eða ekki. Nú er von á meiri hjálp. Getty/Visionhaus/ Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að prófa nýja útgáfu af rangstöðudómgæslu í Arabíubikar FIFA sem hefst í dag. Komi hún vel út verður hún væntanlega notuð á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina. HM 2022 í Katar Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Markmið nýju tækninnar er að hjálpa aðstoðardómurum að gera enn betur með þegar kemur að því að lyfta rangstöðuflagginu á réttum tíma. Hálfsjálfvirkir rangstöðudómar munu nýta sér tíu til tólf myndavélar á leiknum sem munu geta safnað saman allt að 29 staðsetningarpunktum fyrir hvern leikmann og það fimmtíu sinnum á hverri sekúndu. Semi-automated offside technology explained ahead of FIFA Arab Cup. Pierluigi Collina and Johannes Holzmüller explain the advancement of the tests to date. This technology will be tested at the FIFA Arab Cup 2021 #FIFArabCup #FootballTechnology https://t.co/A6Bef8f25A pic.twitter.com/A63xwvYZTC— FIFA Media (@fifamedia) November 29, 2021 Gervigreind mun síðan vinna stanslaust úr þessum upplýsingum til að meta stöðu leikmanna út frá hverjum öðrum. Eins og dómarinn fær markalínutæknina í úrið sitt þá munu aðstoðardómararnir fá skilaboð frá henni í sín úr. Þannig að ef kerfið nemur rangstöðu þá fær aðstoðardómarinn skilaboð en það er samt undir honum komið að taka endanlega ákvörðun um hvort að leikmaðurinn hafi verið rangstæður eða ekki. „VAR hefur haft mjög jákvæð áhrif á fótboltann og mistökum hefur fækkað. Það eru samt enn hlutir sem hægt er að næta og rangstaðan er ein af þeim hlutum,“ sagði Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála FIFA. FIFA Chief Refereeing Officer Pierluigi Collina headlines the latest edition of Living Football We hear about the latest semi-automated offside technology tests to be used at the #FIFArabCup and much more https://t.co/FfNxcAeHoR pic.twitter.com/gp3H6fIjAn— FIFA.com (@FIFAcom) November 30, 2021 „Við gerum okkur grein fyrir því að það tekur oft lengri tíma að skoða rangstöðuna en að skoða önnur atvik sérstaklega þegar munar litlu. Við vitum líka að þessar linur eru heldur ekki hundrað prósent réttar,“ sagði Collina. „Þess vegna er FIFA að þróa tækni sem getur gefið hraðari og nákvæmari svör. Þetta er þekkt sem hálfsjálfvirkir rangstöðudómar,“ sagði Collina.
HM 2022 í Katar Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira