Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2021 23:00 Í veseni. vísir/Getty Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin. Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin.
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira