Hné niður í leiknum gegn Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 14:31 Adama Traoré í leik Sherrif Tiraspol og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. ap/Sergei Grits Adama Traoé, leikmaður Sherrif Tiraspol, hné niður í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Atvikið átti sér stað á 77. mínútu. Eftir baráttu við Nacho Fernández, varnarmann Real Madrid, við hliðarlínuna hélt Traoé um brjóstið áður en hann féll til jarðar. Malímaðurinn var sem betur fer með meðvitund. Sjúkraliðar komu honum til aðstoðar, létu hann setjast upp aftur áður en honum var hjálpað til búningsherbergja. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvað amaði að Traoé. Hann er enn einn leikmaðurinn sem hnígur niður í leik. John Fleck, leikmaður Sheffield United, hné niður í leik í ensku B-deildinni á þriðjudaginn, Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, gerði það í síðasta mánuði sem og Emil Pálsson í leik með Sogndal í norsku B-deildinni. Þá fór Christian Eriksen í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Sherrif tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í gær og á ekki lengur möguleika á að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið er þó öruggt með sæti í Evrópudeildinni. Sherrif vann fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en hefur síðan þá ekki náð í stig. Traoé, sem er 26 ára kantmaður, kom til Sherrif frá Metz í febrúar á þessu ári. Hann hefur leikið 36 leiki fyrir landslið Malí og skorað sjö mörk. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Atvikið átti sér stað á 77. mínútu. Eftir baráttu við Nacho Fernández, varnarmann Real Madrid, við hliðarlínuna hélt Traoé um brjóstið áður en hann féll til jarðar. Malímaðurinn var sem betur fer með meðvitund. Sjúkraliðar komu honum til aðstoðar, létu hann setjast upp aftur áður en honum var hjálpað til búningsherbergja. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvað amaði að Traoé. Hann er enn einn leikmaðurinn sem hnígur niður í leik. John Fleck, leikmaður Sheffield United, hné niður í leik í ensku B-deildinni á þriðjudaginn, Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, gerði það í síðasta mánuði sem og Emil Pálsson í leik með Sogndal í norsku B-deildinni. Þá fór Christian Eriksen í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Sherrif tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í gær og á ekki lengur möguleika á að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið er þó öruggt með sæti í Evrópudeildinni. Sherrif vann fyrstu tvo leiki sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en hefur síðan þá ekki náð í stig. Traoé, sem er 26 ára kantmaður, kom til Sherrif frá Metz í febrúar á þessu ári. Hann hefur leikið 36 leiki fyrir landslið Malí og skorað sjö mörk.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira