Rannsaka hvort reynt hafi verið að keyra á börn í Garðabæ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. nóvember 2021 19:32 Atvikið átti sér stað fyrir utan heimili fjölskyldunnar síðasta laugardagskvöld um klukkan hálf tíu. vísir/egill Nokkrar kærur hafa borist lögreglu eftir að hópur krakka safnaðist saman fyrir utan heimili í Garðabæ á laugardagskvöld og hafði í hótunum við heimilisfólkið. Heimilisfaðirinn hefur einnig verið kærður en hluti krakkanna sakar hann um að hafa reynt að keyra á sig. Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld. Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld.
Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent