Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 10:30 Mohamed Salah og Sadio Mane hjá Liverpool verða áfram í beinni á NBC Sports í framtíðinni. Getty/Simon Stacpoole Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur náð samkomulagi um nýjan sjónvarpsrétt fyrir deildina í bandarísku sjónvarpi og það er óhætt að segja að Bandaríkjamenn séu nú farnir að borga alvöru upphæð fyrir réttinn. NBC tryggði sér nefnilega sjónvarpsréttinn fyrir tvo milljarða punda eða 263 milljarða íslenskra króna. NBC verður því með ensku úrvalsdeildina frá 2022-23 til 2027-28. The sunlit uplands have arrived! The Premier League has agreed a new 6yr deal for the US TV rights with existing partner NBC. It's worth well over $2bn (£1.6bn), double what NBC paid in 2015.Huge news for the PL, NBC & US soccer fans. https://t.co/93g4fIkuAU— Matt Slater (@mjshrimper) November 18, 2021 Áhugi á ensku úrvalsdeildinni hefur verið á hraðri uppleið í Bandaríkjunum þar annars konar fótbolti hefur átt hug og hjörtu allra. Nú er evrópski fótboltinn að verða mun vinsælli. Þetta sést líka á stækkun samningsins. Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn frá ensku úrvalsdeildinni en þetta er 270 prósent hækkun á upphæðinni sem NBC borgaði fyrir sjónvarpsréttinn frá 2015 til 2022. NBC Sports hefur verið hrósað fyrir umfjöllun sína um enska boltann og á því mikinn þátt í auknum áhuga. Það fylgir sögunni að eins og að bandarísk íþróttaefni er á dagskrá seint á kvöldin að breskum tíma þá er breskt íþróttaefni á dagskrá snemma á morgnanna í Bandaríkjunum og því langt frá því að vera á besta sjónvarpstíma á kvöldin. NBC retains English Premier League rights in the US following high stakes battle with ESPN. Deal said to be close to $2bn over 6 years. pic.twitter.com/tp7FmzKwEc— tariq panja (@tariqpanja) November 18, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
NBC tryggði sér nefnilega sjónvarpsréttinn fyrir tvo milljarða punda eða 263 milljarða íslenskra króna. NBC verður því með ensku úrvalsdeildina frá 2022-23 til 2027-28. The sunlit uplands have arrived! The Premier League has agreed a new 6yr deal for the US TV rights with existing partner NBC. It's worth well over $2bn (£1.6bn), double what NBC paid in 2015.Huge news for the PL, NBC & US soccer fans. https://t.co/93g4fIkuAU— Matt Slater (@mjshrimper) November 18, 2021 Áhugi á ensku úrvalsdeildinni hefur verið á hraðri uppleið í Bandaríkjunum þar annars konar fótbolti hefur átt hug og hjörtu allra. Nú er evrópski fótboltinn að verða mun vinsælli. Þetta sést líka á stækkun samningsins. Bandaríkjamenn borga nú 165 milljörðum meira fyrir sjónvarpsréttinn frá ensku úrvalsdeildinni en þetta er 270 prósent hækkun á upphæðinni sem NBC borgaði fyrir sjónvarpsréttinn frá 2015 til 2022. NBC Sports hefur verið hrósað fyrir umfjöllun sína um enska boltann og á því mikinn þátt í auknum áhuga. Það fylgir sögunni að eins og að bandarísk íþróttaefni er á dagskrá seint á kvöldin að breskum tíma þá er breskt íþróttaefni á dagskrá snemma á morgnanna í Bandaríkjunum og því langt frá því að vera á besta sjónvarpstíma á kvöldin. NBC retains English Premier League rights in the US following high stakes battle with ESPN. Deal said to be close to $2bn over 6 years. pic.twitter.com/tp7FmzKwEc— tariq panja (@tariqpanja) November 18, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira