Segir ekkert í handritinu hafa kallað eftir því að hleypt væri af byssunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2021 07:11 Greint var frá kærunni á blaðamannafundi í gær, þar sem Mitchell kom fram ásamt lögmanni sínum Gloriu Allred. Getty/Rodin Eckenroth Skrifta sem starfaði við tökur á kvikmyndinni Rust hefur höfðað mál á hendur leikaranum Alec Baldwin og öðrum aðstandendum myndarinnar en hún segir að atriðið sem verið var að mynda þegar byssuskot varð upptökustjóranum Halyna Hutchins að bana hafi ekki kallað á að Baldwin handléki byssuna eða hleypti af. Mamie Mitchell, sem var sú sem hringdi á lögregluna þegar atvikið átti sér stað, sakar Baldwin um að hafa „spilað rússneska rúllettu“ þegar hann tók í gikkinn án þess að kanna hvort vopnið var hlaðið. Í kæru Mitchell segir meðal annars að handritið hefði kallað á þrjú skot í nærmynd; eitt af augum Baldwin, annað af blóðblett á öxl leikarans og hið þriðja af brjóstkassa hans, þar sem hann átti að draga byssuna úr hulstrinu. „Það var ekkert í handritinu sem kallaði á að Baldwin eða nokkur annar hleypti af byssunni,“ segir í kærunni. Gloria Allred, lögmaður Mitchell, sagði á blaðamannafundi í gær að Baldwin og framleiðendur myndarinnar hefðu hunsað öryggisreglur og sýnt af sér kæruleysi. Baldwin hefði átt að kanna hvort byssan var örugg áður en hann tók í gikkinn eða biðja umsjónarmann vopnsins að gera það. Að sögn Mitchel stóð hún aðeins í um eins metra fjarlægð frá Baldwin þegar skotið reið af og segist hún endurlifa atvikið reglulega. Segist hún bæði hafa hlotið líkamlegan og andlegan sakaða af. Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna raunverulegar byssukúlur voru á tökustað né hvernig stóð á því að byssan var hlaðinn kúlum sem gátu orðið manneskju að bana. Kenningar hafa verið uppi um möguleg skemmdarverk á tökustaðnum af hálfu óánægðs eða óánægðra starfsmanna en lögregla segir ekkert benda til þess að nokkuð sé hæft í þeim. BBC greindi frá. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Mamie Mitchell, sem var sú sem hringdi á lögregluna þegar atvikið átti sér stað, sakar Baldwin um að hafa „spilað rússneska rúllettu“ þegar hann tók í gikkinn án þess að kanna hvort vopnið var hlaðið. Í kæru Mitchell segir meðal annars að handritið hefði kallað á þrjú skot í nærmynd; eitt af augum Baldwin, annað af blóðblett á öxl leikarans og hið þriðja af brjóstkassa hans, þar sem hann átti að draga byssuna úr hulstrinu. „Það var ekkert í handritinu sem kallaði á að Baldwin eða nokkur annar hleypti af byssunni,“ segir í kærunni. Gloria Allred, lögmaður Mitchell, sagði á blaðamannafundi í gær að Baldwin og framleiðendur myndarinnar hefðu hunsað öryggisreglur og sýnt af sér kæruleysi. Baldwin hefði átt að kanna hvort byssan var örugg áður en hann tók í gikkinn eða biðja umsjónarmann vopnsins að gera það. Að sögn Mitchel stóð hún aðeins í um eins metra fjarlægð frá Baldwin þegar skotið reið af og segist hún endurlifa atvikið reglulega. Segist hún bæði hafa hlotið líkamlegan og andlegan sakaða af. Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna raunverulegar byssukúlur voru á tökustað né hvernig stóð á því að byssan var hlaðinn kúlum sem gátu orðið manneskju að bana. Kenningar hafa verið uppi um möguleg skemmdarverk á tökustaðnum af hálfu óánægðs eða óánægðra starfsmanna en lögregla segir ekkert benda til þess að nokkuð sé hæft í þeim. BBC greindi frá.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira