Verðum að eiga betri leik en síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 22:30 Ásmundur segir lið sitt tilbúið í stórleik morgundagsins. Vyacheslav Madiyevskyy/Getty Images Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. Fyrir viku síðan mættust liðin í Úkraínu og gerðu markalaust jafntefli. Var það fyrsta stig Breiðabliks í keppninni eftir töp gegn París Saint-Germain og Real Madríd í fyrstu tveimur leikjum riðilsins. „Það getur verið óþægilegt þegar þú ert að mæta andstæðingi sem þú hefur aldrei mætt áður. Þá er erfitt að vega og meta styrkleika, veikleika og hvar þú átt að mæta þeim. Við lögðum mikla áherslu á varnarleikinn, skipulag og þess háttar eftir stórt tap í leiknum þar á undan. Þeir hlutir gengu ágætlega en við vorum ekki alveg nógu ánægð með sóknarleikinn okkar. Vikan hefur snúist um hvað við getum bætt þar,“ sagði Ásmundur og hélt áfram. „Allir okkar leikmenn eru leikfærir og við erum tilbúin í þetta. Við verðum að eiga betri leik en síðast. Ég held að aðalmunurinn sé að nú erum við á okkar heimavelli, sem við þekkjum betur. Aðalmálið er að við stefnum á sigur í þessum leik á morgun“ sagði Ásmundur að endingu. Agla María stendur yfir boltanum gegn PSG.Vísir/Vilhelm „Fínt að vera búið að mæta þeim úti og ná í stig þar, það var bara fínt. Við þurfum ekki að ferðast neitt, við erum að spila á heimavelli og eigum þar af leiðandi miklu meiri möguleika á að vinna þennan leik,“ sagði Agla María um leik morgundagsins. „Við þurfum meiri ró á boltann til að ná að spila honum betur. Það er mikilvægt að við náum að skora fyrsta markið. Þetta er hörkulið sem við erum að fara mæta og við þurfum að eiga toppleik til að eiga möguleika,“ bætti þessi öflugi leikmaður við að endingu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Sjá meira
Fyrir viku síðan mættust liðin í Úkraínu og gerðu markalaust jafntefli. Var það fyrsta stig Breiðabliks í keppninni eftir töp gegn París Saint-Germain og Real Madríd í fyrstu tveimur leikjum riðilsins. „Það getur verið óþægilegt þegar þú ert að mæta andstæðingi sem þú hefur aldrei mætt áður. Þá er erfitt að vega og meta styrkleika, veikleika og hvar þú átt að mæta þeim. Við lögðum mikla áherslu á varnarleikinn, skipulag og þess háttar eftir stórt tap í leiknum þar á undan. Þeir hlutir gengu ágætlega en við vorum ekki alveg nógu ánægð með sóknarleikinn okkar. Vikan hefur snúist um hvað við getum bætt þar,“ sagði Ásmundur og hélt áfram. „Allir okkar leikmenn eru leikfærir og við erum tilbúin í þetta. Við verðum að eiga betri leik en síðast. Ég held að aðalmunurinn sé að nú erum við á okkar heimavelli, sem við þekkjum betur. Aðalmálið er að við stefnum á sigur í þessum leik á morgun“ sagði Ásmundur að endingu. Agla María stendur yfir boltanum gegn PSG.Vísir/Vilhelm „Fínt að vera búið að mæta þeim úti og ná í stig þar, það var bara fínt. Við þurfum ekki að ferðast neitt, við erum að spila á heimavelli og eigum þar af leiðandi miklu meiri möguleika á að vinna þennan leik,“ sagði Agla María um leik morgundagsins. „Við þurfum meiri ró á boltann til að ná að spila honum betur. Það er mikilvægt að við náum að skora fyrsta markið. Þetta er hörkulið sem við erum að fara mæta og við þurfum að eiga toppleik til að eiga möguleika,“ bætti þessi öflugi leikmaður við að endingu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Jordan lagði NASCAR Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Sjá meira