Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 15:42 Raheem Sterling fagnar marki með Liverpool á árum áður. Getty/John Powell Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira