Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 15:42 Raheem Sterling fagnar marki með Liverpool á árum áður. Getty/John Powell Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin. Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Sjá meira
Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin.
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Sjá meira