Mikil dramatík er Morata og Mitrović skutu Spáni og Serbíu á HM í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 22:10 Það ætlaði allt að sjóða upp úr er Aleksandar Mitrović skaut Serbíu á HM í Katar. Carlos Rodrigues/Getty Images Spánn og Serbía tryggðu sér farseðilinn til Katar í kvöld með dramatískum sigrum. Spánn vann 1-0 sigur á Svíþjóð og Serbía kom til baka gegn Portúgal. Varamaðurinn Álvaro Morata tryggði Spáni 1-0 sigur á Svíþjóð er liðin mættust í uppgjöri toppliða B-riðils. Markið kom fjórum mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og toppsætið þar með tryggt. Super sub Morata His late winner sends Spain to the World Cup #WCQ pic.twitter.com/jK6MvbURc0— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Spánverjar unnu á endanum riðilinn með fjögurra stiga mun og eru verðskuldaðir sigurvegarar B-riðils. Svíþjóð endar í öðru sæti og fer því í umspil um sæti á HM. Í hinum leik riðilsins gerðu Kósovó og Grikkland 1-1 jafntefli. Í Portúgal var Serbía í heimsókn, einnig var um að ræða uppgjör toppliða. Renato Sanches kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins. Dušan Tadić jafnaði metin fyrir gestina eftir rúmlega hálftíma leik og staðan 1-1 í hálfleik. Þegar leið á síðari hálfleik virtist sem mörkin yrðu ekki fleiri og heimamenn farnir að skipuleggja fagnaðarhöldin. Aleksandar Mitrović er þekktur fyrir að skemma góð veisluhöld og hann tók því upp á að skora sigurmark er venjulegur leiktími var að renna út. LATE DRAMA The moment Mitrovi scored the winning goal for Serbia...#WCQ pic.twitter.com/GCet5lTAom— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Serbía stal þar með efsta sæti A-riðils og skilur Portúgal eftir í öðru sætinu með sárt ennið. Í hinum leik riðilsins vann Írland 3-0 sigur á Lúxemborg. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Sjá meira
Varamaðurinn Álvaro Morata tryggði Spáni 1-0 sigur á Svíþjóð er liðin mættust í uppgjöri toppliða B-riðils. Markið kom fjórum mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og toppsætið þar með tryggt. Super sub Morata His late winner sends Spain to the World Cup #WCQ pic.twitter.com/jK6MvbURc0— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Spánverjar unnu á endanum riðilinn með fjögurra stiga mun og eru verðskuldaðir sigurvegarar B-riðils. Svíþjóð endar í öðru sæti og fer því í umspil um sæti á HM. Í hinum leik riðilsins gerðu Kósovó og Grikkland 1-1 jafntefli. Í Portúgal var Serbía í heimsókn, einnig var um að ræða uppgjör toppliða. Renato Sanches kom heimamönnum yfir strax á annarri mínútu leiksins. Dušan Tadić jafnaði metin fyrir gestina eftir rúmlega hálftíma leik og staðan 1-1 í hálfleik. Þegar leið á síðari hálfleik virtist sem mörkin yrðu ekki fleiri og heimamenn farnir að skipuleggja fagnaðarhöldin. Aleksandar Mitrović er þekktur fyrir að skemma góð veisluhöld og hann tók því upp á að skora sigurmark er venjulegur leiktími var að renna út. LATE DRAMA The moment Mitrovi scored the winning goal for Serbia...#WCQ pic.twitter.com/GCet5lTAom— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Serbía stal þar með efsta sæti A-riðils og skilur Portúgal eftir í öðru sætinu með sárt ennið. Í hinum leik riðilsins vann Írland 3-0 sigur á Lúxemborg.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Sjá meira