Þýskaland endaði undankeppnina á öruggum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 19:00 İlkay Gündoğan skoraði tvö mörk fyrir Þýskaland í kvöld. EPA-EFE/PHOTOLURE Þýskaland endaði undankeppni HM 2022 með stórsigri á Armeníu en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í J-riðli. Rúmenía vann sinn leik en það dugði ekki til þar sem Norður-Makedónía lagði Ísland 3-1 og tryggði sér þar með annað sæti riðilsins. Kai Havertz kom Þýskalandi yfir eftir stundarfjórðungsleik í Armeníu þegar hann stýrði fyrirgjöf Jonas Hoffmann í netið. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu sem İlkay Gündoğan skilaði í netið og staðan 2-0 í hálfleik. Gündoğan skoraði þriðja mark Þýskalands í upphafi síðari hálfleiks en Henrikh Mkhitaryan minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæp klukkustund var liðin. Gündo an now has 5 goals in #WCQ pic.twitter.com/4cZHt4p2X0— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Allar vonir um mögulega endurkomu dóu skömmu síðar er Hoffmann kom Þjóðverjum 4-1 yfir. Reyndust það lokatölur leiksins. Í Liechtenstein komst Rúmenía yfir strax á áttundu mínútu þökk sé marki Dennis Man. Gestirnir fengu svo vítaspyrnu þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Nicolae Stanciu fór á punktinn en brenndi af Rúmenar því aðeins einu marki yfir er flautað var til hálfleiks. Dennis Man puts Romania ahead against Liechtenstein #WCQ pic.twitter.com/fukVImgtCd— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Þegar þrjár mínútur lifðu leiks skoraði Nicusor Bancu annað mark Rúmeníu og gulltryggði sigur þeirra, lokatölur 2-0. Rúmenía situr eftir með sárt ennið þar sem Íslandi tókst ekki að ná í stig gegn Norður-Makedóníu. Rúmenía er því í 3. sæti J-riðils með 17 stig á meðan Norður-Makedónía nær öðru sætinu með 18 stig. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: N-Makedónía - Ísland 1-0 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 18:45 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Kai Havertz kom Þýskalandi yfir eftir stundarfjórðungsleik í Armeníu þegar hann stýrði fyrirgjöf Jonas Hoffmann í netið. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu sem İlkay Gündoğan skilaði í netið og staðan 2-0 í hálfleik. Gündoğan skoraði þriðja mark Þýskalands í upphafi síðari hálfleiks en Henrikh Mkhitaryan minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæp klukkustund var liðin. Gündo an now has 5 goals in #WCQ pic.twitter.com/4cZHt4p2X0— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Allar vonir um mögulega endurkomu dóu skömmu síðar er Hoffmann kom Þjóðverjum 4-1 yfir. Reyndust það lokatölur leiksins. Í Liechtenstein komst Rúmenía yfir strax á áttundu mínútu þökk sé marki Dennis Man. Gestirnir fengu svo vítaspyrnu þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Nicolae Stanciu fór á punktinn en brenndi af Rúmenar því aðeins einu marki yfir er flautað var til hálfleiks. Dennis Man puts Romania ahead against Liechtenstein #WCQ pic.twitter.com/fukVImgtCd— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Þegar þrjár mínútur lifðu leiks skoraði Nicusor Bancu annað mark Rúmeníu og gulltryggði sigur þeirra, lokatölur 2-0. Rúmenía situr eftir með sárt ennið þar sem Íslandi tókst ekki að ná í stig gegn Norður-Makedóníu. Rúmenía er því í 3. sæti J-riðils með 17 stig á meðan Norður-Makedónía nær öðru sætinu með 18 stig.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: N-Makedónía - Ísland 1-0 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 18:45 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Í beinni: N-Makedónía - Ísland 1-0 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 18:45