Þýskaland endaði undankeppnina á öruggum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 19:00 İlkay Gündoğan skoraði tvö mörk fyrir Þýskaland í kvöld. EPA-EFE/PHOTOLURE Þýskaland endaði undankeppni HM 2022 með stórsigri á Armeníu en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í J-riðli. Rúmenía vann sinn leik en það dugði ekki til þar sem Norður-Makedónía lagði Ísland 3-1 og tryggði sér þar með annað sæti riðilsins. Kai Havertz kom Þýskalandi yfir eftir stundarfjórðungsleik í Armeníu þegar hann stýrði fyrirgjöf Jonas Hoffmann í netið. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu sem İlkay Gündoğan skilaði í netið og staðan 2-0 í hálfleik. Gündoğan skoraði þriðja mark Þýskalands í upphafi síðari hálfleiks en Henrikh Mkhitaryan minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæp klukkustund var liðin. Gündo an now has 5 goals in #WCQ pic.twitter.com/4cZHt4p2X0— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Allar vonir um mögulega endurkomu dóu skömmu síðar er Hoffmann kom Þjóðverjum 4-1 yfir. Reyndust það lokatölur leiksins. Í Liechtenstein komst Rúmenía yfir strax á áttundu mínútu þökk sé marki Dennis Man. Gestirnir fengu svo vítaspyrnu þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Nicolae Stanciu fór á punktinn en brenndi af Rúmenar því aðeins einu marki yfir er flautað var til hálfleiks. Dennis Man puts Romania ahead against Liechtenstein #WCQ pic.twitter.com/fukVImgtCd— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Þegar þrjár mínútur lifðu leiks skoraði Nicusor Bancu annað mark Rúmeníu og gulltryggði sigur þeirra, lokatölur 2-0. Rúmenía situr eftir með sárt ennið þar sem Íslandi tókst ekki að ná í stig gegn Norður-Makedóníu. Rúmenía er því í 3. sæti J-riðils með 17 stig á meðan Norður-Makedónía nær öðru sætinu með 18 stig. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: N-Makedónía - Ísland 1-0 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 18:45 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Sjá meira
Kai Havertz kom Þýskalandi yfir eftir stundarfjórðungsleik í Armeníu þegar hann stýrði fyrirgjöf Jonas Hoffmann í netið. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu sem İlkay Gündoğan skilaði í netið og staðan 2-0 í hálfleik. Gündoğan skoraði þriðja mark Þýskalands í upphafi síðari hálfleiks en Henrikh Mkhitaryan minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæp klukkustund var liðin. Gündo an now has 5 goals in #WCQ pic.twitter.com/4cZHt4p2X0— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Allar vonir um mögulega endurkomu dóu skömmu síðar er Hoffmann kom Þjóðverjum 4-1 yfir. Reyndust það lokatölur leiksins. Í Liechtenstein komst Rúmenía yfir strax á áttundu mínútu þökk sé marki Dennis Man. Gestirnir fengu svo vítaspyrnu þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Nicolae Stanciu fór á punktinn en brenndi af Rúmenar því aðeins einu marki yfir er flautað var til hálfleiks. Dennis Man puts Romania ahead against Liechtenstein #WCQ pic.twitter.com/fukVImgtCd— European Qualifiers (@EURO2024) November 14, 2021 Þegar þrjár mínútur lifðu leiks skoraði Nicusor Bancu annað mark Rúmeníu og gulltryggði sigur þeirra, lokatölur 2-0. Rúmenía situr eftir með sárt ennið þar sem Íslandi tókst ekki að ná í stig gegn Norður-Makedóníu. Rúmenía er því í 3. sæti J-riðils með 17 stig á meðan Norður-Makedónía nær öðru sætinu með 18 stig.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: N-Makedónía - Ísland 1-0 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 18:45 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Sjá meira
Í beinni: N-Makedónía - Ísland 1-0 | Stimpla sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 18:45