Finnar í lykilstöðu þrátt fyrir að brenna af víti og næla sér í rautt spjald Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2021 16:15 Finnland vann frábæran sigur í dag. Kirill Kudryavtsev/Getty Images Finnland vann góðan 3-1 útisigur á Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni HM 2022 þrátt fyrir að klúðra víti og næla sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. Finnar eiga því enn möguleika á að vinna D-riðil og tryggja sér sæti á HM í Katar. Um miðbik fyrri hálfleiks fengu gestirnir vítaspyrnu. Teemu Pukki, þeirra aðalframherji, fór á vítapunktinn en spyrna hans fór forgörðum. Fjórum mínútum síðar bætti hann að vissu leyti upp fyrir mistökin er hann lagði boltann upp á Marcus Forss sem kom Finnlandi yfir. Á 37. mínútu fékk hægri bakvörðurinn Jukka Raitala beint rautt spjald svo Finnar voru manni færri síðustu átta mínútur fyrri hálfleik sem og allan síðari hálfleikinn. Það kom ekki að sök þar sem Robin Lod kom gestunum 2-0 yfir áður en Luka Menalo minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru til leiksloka. Skömmu síðar tryggði Daniel O‘Shaughnessy 3-1 sigur Finna og kom liðinu í lykilstöðu fyrir lokaumferð undankeppni HM 2022. Finnland er sem stendur í 2. sæti D-riðils með 11 stig að loknum sjö umferðum. Frakkland er í efsta sæti með 12 stig. Frakkar mæta Kasakstan síðar í dag áður en Finnland og Frakkland mætast í lokaumferð D-riðils þann 16. nóvember. Á sama tíma mætir Úkraína til Bosníu og Hersegóvínu í leik þar sem gestirnir þurfa sigur til að eiga möguleika á öðru sæti og þar með sæti í umspilinu fyrir HM. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Um miðbik fyrri hálfleiks fengu gestirnir vítaspyrnu. Teemu Pukki, þeirra aðalframherji, fór á vítapunktinn en spyrna hans fór forgörðum. Fjórum mínútum síðar bætti hann að vissu leyti upp fyrir mistökin er hann lagði boltann upp á Marcus Forss sem kom Finnlandi yfir. Á 37. mínútu fékk hægri bakvörðurinn Jukka Raitala beint rautt spjald svo Finnar voru manni færri síðustu átta mínútur fyrri hálfleik sem og allan síðari hálfleikinn. Það kom ekki að sök þar sem Robin Lod kom gestunum 2-0 yfir áður en Luka Menalo minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru til leiksloka. Skömmu síðar tryggði Daniel O‘Shaughnessy 3-1 sigur Finna og kom liðinu í lykilstöðu fyrir lokaumferð undankeppni HM 2022. Finnland er sem stendur í 2. sæti D-riðils með 11 stig að loknum sjö umferðum. Frakkland er í efsta sæti með 12 stig. Frakkar mæta Kasakstan síðar í dag áður en Finnland og Frakkland mætast í lokaumferð D-riðils þann 16. nóvember. Á sama tíma mætir Úkraína til Bosníu og Hersegóvínu í leik þar sem gestirnir þurfa sigur til að eiga möguleika á öðru sæti og þar með sæti í umspilinu fyrir HM.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira