Klæmint Olsen gerði það sem engum hafði tekist í undankeppni HM til þessa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2021 14:30 Danmörk mætti Færeyjum á Parken í gær. Jan Christensen/Getty Images Þó Danmörk hafi unnið leikinn sannfærandi 3-1 þá urðu Færeyingar í gær fyrsta liðið til að koma knettinum netið hjá Kasper Schmeichel í undankeppni HM 2022. Gengi danska landsliðsins undanfarnar vikur og mánuði hefur verið hreint út sagt ótrúlegt. Liðið er með fullt hús stiga þegar ein umferð er eftir af undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ekki nóg með það heldur hafði liðið ekki fengið á sig mark í undankeppninni þangað til liðið tók á móti Færeyingum á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danir skoruðu tiltölulega snemma leiks og gerðu í raun út um leikinn þegar rúm klukkustund var liðin. Staðan 2-0, sigurinn í höfn og það stefndi í níunda leikinn í röð án þess að liðið fengi á sig mark. Það er þangað til varamaðurinn Klæmint Olsen, leikmaður NSÍ Runavík, minnkaði muninn á 89. mínútu leiksins. Í örskamma stund létu Færeyingar sig dreyma um jöfnunarmark en Joakim Mæhle eyðilagði þá drauma og Danir unnu 3-1 sigur. What a moment. Pure joy. Not a phone in sight. pic.twitter.com/RmA77WlhiE— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) November 13, 2021 Danir hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar en þeir eru með 27 stig á toppi F-riðils. Liðið hefur skorað 30 mörk og aðeins fengið á sig eitt. Danmörk sækir Skotland heim í lokaleik riðlakeppninnar en Skotar hafa nú þegar tryggt sér annað sæti riðilsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Gengi danska landsliðsins undanfarnar vikur og mánuði hefur verið hreint út sagt ótrúlegt. Liðið er með fullt hús stiga þegar ein umferð er eftir af undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ekki nóg með það heldur hafði liðið ekki fengið á sig mark í undankeppninni þangað til liðið tók á móti Færeyingum á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danir skoruðu tiltölulega snemma leiks og gerðu í raun út um leikinn þegar rúm klukkustund var liðin. Staðan 2-0, sigurinn í höfn og það stefndi í níunda leikinn í röð án þess að liðið fengi á sig mark. Það er þangað til varamaðurinn Klæmint Olsen, leikmaður NSÍ Runavík, minnkaði muninn á 89. mínútu leiksins. Í örskamma stund létu Færeyingar sig dreyma um jöfnunarmark en Joakim Mæhle eyðilagði þá drauma og Danir unnu 3-1 sigur. What a moment. Pure joy. Not a phone in sight. pic.twitter.com/RmA77WlhiE— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) November 13, 2021 Danir hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar en þeir eru með 27 stig á toppi F-riðils. Liðið hefur skorað 30 mörk og aðeins fengið á sig eitt. Danmörk sækir Skotland heim í lokaleik riðlakeppninnar en Skotar hafa nú þegar tryggt sér annað sæti riðilsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira