Arnar Þór fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu: Viljum enda þetta á mjög góðum nótum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2021 12:31 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Vísir/Vilhelm Ísland mætir Norður-Makedóníu ytra í lokaleik undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á morgun. Arnar Þór Viðarsson og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Skopje í dag. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór segir hópinn ákveðinn í því að enda undankeppnina vel eftir allt sem hefur gengið á undanfarnar vikur og mánuði. „Það er eitthvað sem við höfum talað um, bæði í gær og í morgun. Við viljum enda þetta á mjög góðum nótum. Við förum inn í þennan leik, líkt og við gerðum gegn Rúmeníu og alla aðra leiki, til að vinna.“ „Við vorum ánægðir með stig í síðasta leik en það jákvæðasta við tilfinninguna eftir leik var að það var ákveðið svekkelsi í leikmannahópnum að hafa ekki náð í öll þrjú stigin. Það er í rauninni merki um að leikmönnum liðsins líður vel og þeir eru að taka þessi skref fram á við sem við höfum verið að tala um undanfarna mánuði.“ Staðan í riðli Íslands og leikirnir í lokaumferðinni. „Við erum að koma úr erfiðum skafli og það er rosalega gott fyrir alla að þetta hafi verið jákvæður leikur, jákvæð frammistaða og jákvæð úrslit í Rúmeníu. Við vorum í leikinn á morgun til að gera nákvæmlega það sama.“ „Ég er búinn að segja þetta oft, þetta eru mörg skref sem við þurfum að taka. Nokkur skref áfram og eitt aftur á bak, við vitum af því. Það er mikilvægt að við höldum áfram að vinna þessa grunnvinnu vel.“ „Að sjálfsögðu myndum við vilja skora nokkur mörk og vonandi bætum við því við leik okkar á morgun. Þar á móti kemur að við gerum okkur grein fyrir því að það er ekki hægt að hoppa yfir nein skref. Við gerum þetta skref fyrir skref og gerum okkur grein fyrir að andstæðingurinn er öflugur og er að spila mjög mikilvægan leik,“ sagði Arnar Þór að endingu en Norður-Makedónía getur með sigri tryggt sér 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM í Katar 2022. Leikur Norður-Makedóníu og Íslands hefst klukkan 17.00 á morgun, sunnudag, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór segir hópinn ákveðinn í því að enda undankeppnina vel eftir allt sem hefur gengið á undanfarnar vikur og mánuði. „Það er eitthvað sem við höfum talað um, bæði í gær og í morgun. Við viljum enda þetta á mjög góðum nótum. Við förum inn í þennan leik, líkt og við gerðum gegn Rúmeníu og alla aðra leiki, til að vinna.“ „Við vorum ánægðir með stig í síðasta leik en það jákvæðasta við tilfinninguna eftir leik var að það var ákveðið svekkelsi í leikmannahópnum að hafa ekki náð í öll þrjú stigin. Það er í rauninni merki um að leikmönnum liðsins líður vel og þeir eru að taka þessi skref fram á við sem við höfum verið að tala um undanfarna mánuði.“ Staðan í riðli Íslands og leikirnir í lokaumferðinni. „Við erum að koma úr erfiðum skafli og það er rosalega gott fyrir alla að þetta hafi verið jákvæður leikur, jákvæð frammistaða og jákvæð úrslit í Rúmeníu. Við vorum í leikinn á morgun til að gera nákvæmlega það sama.“ „Ég er búinn að segja þetta oft, þetta eru mörg skref sem við þurfum að taka. Nokkur skref áfram og eitt aftur á bak, við vitum af því. Það er mikilvægt að við höldum áfram að vinna þessa grunnvinnu vel.“ „Að sjálfsögðu myndum við vilja skora nokkur mörk og vonandi bætum við því við leik okkar á morgun. Þar á móti kemur að við gerum okkur grein fyrir því að það er ekki hægt að hoppa yfir nein skref. Við gerum þetta skref fyrir skref og gerum okkur grein fyrir að andstæðingurinn er öflugur og er að spila mjög mikilvægan leik,“ sagði Arnar Þór að endingu en Norður-Makedónía getur með sigri tryggt sér 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM í Katar 2022. Leikur Norður-Makedóníu og Íslands hefst klukkan 17.00 á morgun, sunnudag, og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira