Sjáðu mörk íslensku strákanna í öruggum sigri á Liechtenstein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2021 11:31 Ísland vann þægilegan 3-0 sigur á Liechtenstein ytra í gær. Vísir/Bára Dröfn Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Liechtenstein ytra í undankeppni EM U-21 árs landsliða í gær. Hér að neðan má sjá mörk Íslands úr leiknum. Öll mörkin í leiknum í Eschen í dag komu á 16 mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ágúst Eðvald Hlynsson kom Íslandi yfir á 15. mínútu eftir sendingu frá Hákoni Arnari Haraldssyni. Tíu mínútum síðar lagði Ágúst Eðvald upp mark fyrir yngri bróður sinn, Kristian Nökkva. Á 31. mínútu skoraði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson þriðja mark íslenska liðsins með frábæru skoti. Íslendingar létu þessi þrjú mörk duga þrátt fyrir að hafa verið í sókn nánast allan leikinn. Alls átti Ísland fjórtán skot í leiknum en Liechtenstein aðeins tvö. Mörkin úr 3-0 sigri U21 karla gegn Liechtenstein í gær. Ágúst Eðvald Hlynsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Brynjólfur Anderson Willumsson skoruðu mörkin.Liðið mætir Grikklandi á þriðjudag.The goals from our U21 men side 3-0 win against Liechtenstein yesterday.#fyririsland pic.twitter.com/3NoxXxcsEt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2021 Með sigrinum komst Ísland upp að hlið Kýpurs í 3. sæti D-riðils undankeppninnar. Bæði lið eru með sjö stig. Á þriðjudaginn mætir Ísland Grikklandi í síðasta leik sínum á þessu ári. Grikkir eru í 2. sæti riðilsins með átta stig. Ljóst að er að Davíð Snorri Jónasson þarf að gera eina breytingu á liði sínu en markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið kallaður upp í A-landsliðið vegna meiðsla Patriks Sigurðar Gunnarssonar. Fótbolti Tengdar fréttir Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12. nóvember 2021 15:51 Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 12. nóvember 2021 23:01 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Öll mörkin í leiknum í Eschen í dag komu á 16 mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ágúst Eðvald Hlynsson kom Íslandi yfir á 15. mínútu eftir sendingu frá Hákoni Arnari Haraldssyni. Tíu mínútum síðar lagði Ágúst Eðvald upp mark fyrir yngri bróður sinn, Kristian Nökkva. Á 31. mínútu skoraði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson þriðja mark íslenska liðsins með frábæru skoti. Íslendingar létu þessi þrjú mörk duga þrátt fyrir að hafa verið í sókn nánast allan leikinn. Alls átti Ísland fjórtán skot í leiknum en Liechtenstein aðeins tvö. Mörkin úr 3-0 sigri U21 karla gegn Liechtenstein í gær. Ágúst Eðvald Hlynsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Brynjólfur Anderson Willumsson skoruðu mörkin.Liðið mætir Grikklandi á þriðjudag.The goals from our U21 men side 3-0 win against Liechtenstein yesterday.#fyririsland pic.twitter.com/3NoxXxcsEt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2021 Með sigrinum komst Ísland upp að hlið Kýpurs í 3. sæti D-riðils undankeppninnar. Bæði lið eru með sjö stig. Á þriðjudaginn mætir Ísland Grikklandi í síðasta leik sínum á þessu ári. Grikkir eru í 2. sæti riðilsins með átta stig. Ljóst að er að Davíð Snorri Jónasson þarf að gera eina breytingu á liði sínu en markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið kallaður upp í A-landsliðið vegna meiðsla Patriks Sigurðar Gunnarssonar.
Fótbolti Tengdar fréttir Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12. nóvember 2021 15:51 Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 12. nóvember 2021 23:01 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12. nóvember 2021 15:51
Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 12. nóvember 2021 23:01