Pólverjar halda í vonina eftir sigur gegn tíu leikmönnum Andorra | Allt jafnt í C-riðli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. nóvember 2021 22:16 Robert Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Pólverja í kvöld. PressFocus/MB Media/Getty Images Öllum átta leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar er nú lokið. Ítalía og Sviss gerðu 1-1 jafntefli í C-riðli og eru liðin enn jöfn á toppnum og Pólverjar unnu 4-1 sigur gegn Andorra í I-riðli. Silvan Widmer kom Svisslendingum yfir gegn Ítölum strax á 11. mínútu áður en Giovanni Di Lorenzo jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Jorginho fékk tækifæri til að stela sigrinum fyrir Ítali af vítapunktinum á 90. mínútu leiksins, en hann skaut framhjá og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Ítalía og Sviss hafa nú bæði 15 stig í fyrsta og öðru sæti C-riðils þegar aðeins ein umferð er eftir. Ítalir hafa þí betir markatölu og eru því í betri stöðu fyrir lokaumferðina. #WCQ 🌍⏱️ FT - Level on the day, level on points. It all comes down to the final matchday...#ITASUI 1️⃣-1️⃣#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/AiASARZYCW— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) November 12, 2021 Ricard Fernandez kom sínum mönnum í Andorra í erfiða stöðu strax á fyrstu mínútu gegn Pólverjum þegar hann gaf Kamil Glik olnbogaskot og fékk að líta beint rautt spjald. Robert Lewandowski kom Pólverjum yfir á fimmtu mínútu leiksins áður en Kamil Jozwiak tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega tíu mínútna leik. Marc Vales minnkaði muninn fyrir Andorra á 45. mínútu, en Arkadiusz Milik sá til þess að Pólverjar fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn með marki í uppbótartíma. Robert Lewandowski gulltryggði svo 4-1 sigur Póllands með sínu öðru marki á 73. mínútu, en Pólverjar eru nú með 20 stig í öðru sæti I-riðils, þrem stigum á eftir Englendingum sem tróna á toppnum. Andorra situr í fimmta sæti með sex stig. Úrslit dagsins C-riðill Ítalía 1-1 Sviss Norður-Írland 1-0 Litháen F-riðill Moldavía 0-2 Skotland Austurríki 4-2 Ísrael Danmörk 3-1 Færeyjar I-riðill Andorra 1-4 Pólland England 5-0 Albanía Ungverjaland 4-0 San Marínó HM 2022 í Katar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Silvan Widmer kom Svisslendingum yfir gegn Ítölum strax á 11. mínútu áður en Giovanni Di Lorenzo jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Jorginho fékk tækifæri til að stela sigrinum fyrir Ítali af vítapunktinum á 90. mínútu leiksins, en hann skaut framhjá og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Ítalía og Sviss hafa nú bæði 15 stig í fyrsta og öðru sæti C-riðils þegar aðeins ein umferð er eftir. Ítalir hafa þí betir markatölu og eru því í betri stöðu fyrir lokaumferðina. #WCQ 🌍⏱️ FT - Level on the day, level on points. It all comes down to the final matchday...#ITASUI 1️⃣-1️⃣#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/AiASARZYCW— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) November 12, 2021 Ricard Fernandez kom sínum mönnum í Andorra í erfiða stöðu strax á fyrstu mínútu gegn Pólverjum þegar hann gaf Kamil Glik olnbogaskot og fékk að líta beint rautt spjald. Robert Lewandowski kom Pólverjum yfir á fimmtu mínútu leiksins áður en Kamil Jozwiak tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega tíu mínútna leik. Marc Vales minnkaði muninn fyrir Andorra á 45. mínútu, en Arkadiusz Milik sá til þess að Pólverjar fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn með marki í uppbótartíma. Robert Lewandowski gulltryggði svo 4-1 sigur Póllands með sínu öðru marki á 73. mínútu, en Pólverjar eru nú með 20 stig í öðru sæti I-riðils, þrem stigum á eftir Englendingum sem tróna á toppnum. Andorra situr í fimmta sæti með sex stig. Úrslit dagsins C-riðill Ítalía 1-1 Sviss Norður-Írland 1-0 Litháen F-riðill Moldavía 0-2 Skotland Austurríki 4-2 Ísrael Danmörk 3-1 Færeyjar I-riðill Andorra 1-4 Pólland England 5-0 Albanía Ungverjaland 4-0 San Marínó
C-riðill Ítalía 1-1 Sviss Norður-Írland 1-0 Litháen F-riðill Moldavía 0-2 Skotland Austurríki 4-2 Ísrael Danmörk 3-1 Færeyjar I-riðill Andorra 1-4 Pólland England 5-0 Albanía Ungverjaland 4-0 San Marínó
HM 2022 í Katar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira