„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2021 22:00 Alfons Sampsted hefur nú leikið sjö leiki fyrir A-landslið Íslands en hann var áður fyrirliði U21-landsliðsins. Getty/Boris Streubel Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. „Mér leið sjálfum ágætlega inni á vellinum. Við lögðum upp með að klára grunnvinnuna í dag, halda hreinu og vera þéttir til baka. Í því kerfi fannst mér ganga fínt, ganga vel að ná tengingu við aðra leikmenn, og þetta var ágætis leikur í kvöld,“ sagði Alfons í samtali við RÚV. „Þessi leikur var ekkert svakalega opinn. Við fengum nokkur góð færi í fyrri hálfleik, líka í seinni. Þeir fá líka góð færi. Þetta er lokaður leikur og menn að þreifa hver á öðrum. Við erum að reyna að læra hundrað prósent inn á okkar kerfi og þetta var fínn leikur. Við vorum ekki mikið betri en við vorum ágætir,“ sagði Alfons við RÚV. Arnar Þór Viðarsson var spurður að því á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins hvort að hann liti á Alfons sem sóknarbakvörð en þjálfarinn sagði það af og frá. Alfons hefði alltaf verið mjög góður varnarlega. Sjálfur titlaði Alfons sig svo „varnarbakvörð“ í viðtalinu í kvöld: „Það er frábært að halda núllinu. Sem varnarbakvörður þá finnst mér það frábært. Það hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim en jafntefli er svo sem alveg sanngjarnt.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
„Mér leið sjálfum ágætlega inni á vellinum. Við lögðum upp með að klára grunnvinnuna í dag, halda hreinu og vera þéttir til baka. Í því kerfi fannst mér ganga fínt, ganga vel að ná tengingu við aðra leikmenn, og þetta var ágætis leikur í kvöld,“ sagði Alfons í samtali við RÚV. „Þessi leikur var ekkert svakalega opinn. Við fengum nokkur góð færi í fyrri hálfleik, líka í seinni. Þeir fá líka góð færi. Þetta er lokaður leikur og menn að þreifa hver á öðrum. Við erum að reyna að læra hundrað prósent inn á okkar kerfi og þetta var fínn leikur. Við vorum ekki mikið betri en við vorum ágætir,“ sagði Alfons við RÚV. Arnar Þór Viðarsson var spurður að því á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins hvort að hann liti á Alfons sem sóknarbakvörð en þjálfarinn sagði það af og frá. Alfons hefði alltaf verið mjög góður varnarlega. Sjálfur titlaði Alfons sig svo „varnarbakvörð“ í viðtalinu í kvöld: „Það er frábært að halda núllinu. Sem varnarbakvörður þá finnst mér það frábært. Það hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim en jafntefli er svo sem alveg sanngjarnt.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37