„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2021 22:00 Alfons Sampsted hefur nú leikið sjö leiki fyrir A-landslið Íslands en hann var áður fyrirliði U21-landsliðsins. Getty/Boris Streubel Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. „Mér leið sjálfum ágætlega inni á vellinum. Við lögðum upp með að klára grunnvinnuna í dag, halda hreinu og vera þéttir til baka. Í því kerfi fannst mér ganga fínt, ganga vel að ná tengingu við aðra leikmenn, og þetta var ágætis leikur í kvöld,“ sagði Alfons í samtali við RÚV. „Þessi leikur var ekkert svakalega opinn. Við fengum nokkur góð færi í fyrri hálfleik, líka í seinni. Þeir fá líka góð færi. Þetta er lokaður leikur og menn að þreifa hver á öðrum. Við erum að reyna að læra hundrað prósent inn á okkar kerfi og þetta var fínn leikur. Við vorum ekki mikið betri en við vorum ágætir,“ sagði Alfons við RÚV. Arnar Þór Viðarsson var spurður að því á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins hvort að hann liti á Alfons sem sóknarbakvörð en þjálfarinn sagði það af og frá. Alfons hefði alltaf verið mjög góður varnarlega. Sjálfur titlaði Alfons sig svo „varnarbakvörð“ í viðtalinu í kvöld: „Það er frábært að halda núllinu. Sem varnarbakvörður þá finnst mér það frábært. Það hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim en jafntefli er svo sem alveg sanngjarnt.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjá meira
„Mér leið sjálfum ágætlega inni á vellinum. Við lögðum upp með að klára grunnvinnuna í dag, halda hreinu og vera þéttir til baka. Í því kerfi fannst mér ganga fínt, ganga vel að ná tengingu við aðra leikmenn, og þetta var ágætis leikur í kvöld,“ sagði Alfons í samtali við RÚV. „Þessi leikur var ekkert svakalega opinn. Við fengum nokkur góð færi í fyrri hálfleik, líka í seinni. Þeir fá líka góð færi. Þetta er lokaður leikur og menn að þreifa hver á öðrum. Við erum að reyna að læra hundrað prósent inn á okkar kerfi og þetta var fínn leikur. Við vorum ekki mikið betri en við vorum ágætir,“ sagði Alfons við RÚV. Arnar Þór Viðarsson var spurður að því á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins hvort að hann liti á Alfons sem sóknarbakvörð en þjálfarinn sagði það af og frá. Alfons hefði alltaf verið mjög góður varnarlega. Sjálfur titlaði Alfons sig svo „varnarbakvörð“ í viðtalinu í kvöld: „Það er frábært að halda núllinu. Sem varnarbakvörður þá finnst mér það frábært. Það hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim en jafntefli er svo sem alveg sanngjarnt.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjá meira
Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37