„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2021 22:00 Alfons Sampsted hefur nú leikið sjö leiki fyrir A-landslið Íslands en hann var áður fyrirliði U21-landsliðsins. Getty/Boris Streubel Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. „Mér leið sjálfum ágætlega inni á vellinum. Við lögðum upp með að klára grunnvinnuna í dag, halda hreinu og vera þéttir til baka. Í því kerfi fannst mér ganga fínt, ganga vel að ná tengingu við aðra leikmenn, og þetta var ágætis leikur í kvöld,“ sagði Alfons í samtali við RÚV. „Þessi leikur var ekkert svakalega opinn. Við fengum nokkur góð færi í fyrri hálfleik, líka í seinni. Þeir fá líka góð færi. Þetta er lokaður leikur og menn að þreifa hver á öðrum. Við erum að reyna að læra hundrað prósent inn á okkar kerfi og þetta var fínn leikur. Við vorum ekki mikið betri en við vorum ágætir,“ sagði Alfons við RÚV. Arnar Þór Viðarsson var spurður að því á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins hvort að hann liti á Alfons sem sóknarbakvörð en þjálfarinn sagði það af og frá. Alfons hefði alltaf verið mjög góður varnarlega. Sjálfur titlaði Alfons sig svo „varnarbakvörð“ í viðtalinu í kvöld: „Það er frábært að halda núllinu. Sem varnarbakvörður þá finnst mér það frábært. Það hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim en jafntefli er svo sem alveg sanngjarnt.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
„Mér leið sjálfum ágætlega inni á vellinum. Við lögðum upp með að klára grunnvinnuna í dag, halda hreinu og vera þéttir til baka. Í því kerfi fannst mér ganga fínt, ganga vel að ná tengingu við aðra leikmenn, og þetta var ágætis leikur í kvöld,“ sagði Alfons í samtali við RÚV. „Þessi leikur var ekkert svakalega opinn. Við fengum nokkur góð færi í fyrri hálfleik, líka í seinni. Þeir fá líka góð færi. Þetta er lokaður leikur og menn að þreifa hver á öðrum. Við erum að reyna að læra hundrað prósent inn á okkar kerfi og þetta var fínn leikur. Við vorum ekki mikið betri en við vorum ágætir,“ sagði Alfons við RÚV. Arnar Þór Viðarsson var spurður að því á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins hvort að hann liti á Alfons sem sóknarbakvörð en þjálfarinn sagði það af og frá. Alfons hefði alltaf verið mjög góður varnarlega. Sjálfur titlaði Alfons sig svo „varnarbakvörð“ í viðtalinu í kvöld: „Það er frábært að halda núllinu. Sem varnarbakvörður þá finnst mér það frábært. Það hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim en jafntefli er svo sem alveg sanngjarnt.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Leik lokið: Rúmenía - Ísland 0-0 | Náðu stigi gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11. nóvember 2021 21:37