Stefna á að þrefalda áhorfendafjölda á kvennaleikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 22:45 Enska knattspyrnusambandið stefnir á að fjölga áhorfendum á kvennaleikjum umtalsvert á næstu árum. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, stefnir á að þrefalda áhorfendafjölda á leikjum ensku Ofurdeildarinnar fyrir árið 2024. Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira