Sara Björk á í erfiðleikum með að koma sér upp úr sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir í liðsmyndatöku hjá Olympique Lyon. Getty/Tullio Puglia Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er að verða móðir í fyrsta sinn á næstunni en síðustu vikur hafa reynt mikið á Söru og hún viðurkennir að hún sé alveg tilbúinn að fá strákinn sinn í fangið sem fyrst. Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er á lokasprettinum í meðgöngu sinni og fer af því tilefni aðeins yfir stöðu mála í Puma dagbókinni sinni. „Þetta nálgast og það eru bara fjórar vikur í settan dag. Ég verð að segja að þessar vikur hafa verið erfiðari en allar hinar vikurnar. Mér finnst ég vera þung og á í erfiðleikum með að koma mér úr sófanum,“ segir Sara Björk í myndbandinu. „Ég er þreytt og það er erfitt því ég hef verið svo mikið að hreyfa mig síðasta mánuðinn. Ég náði þá að æfa og gera svo mikið en núna er líkaminn minn að segja mér að róa mig og njóta. Vera róleg. Ég er ekki vön því að líkaminn minn sé svona og þá fer ég svolítið að efast um það að ég geti komist aftur í sama form og ég var í,“ segir Sara. Sara segist hafa farið til ljósmóður og hún segir að barnið sé farið að skorað sig og undirbúa sig undir að koma út. View this post on Instagram A post shared by PUMA Women (@pumawomen) „Ég get bara labbað í tíu mínútur áður en ég verð of þreytt. Þú verður að hlusta á líkamann þinn en mér líður eiginlega eins og ég sé meidd. Ég þarf að klípa mig stundum og átta mig á því að ég er ófrísk. Ég er á níunda mánuði og finn vel fyrir því,“ segir Sara. „Það er mikil vinna að vera ófrísk en það er skrýtið að vera komin úr allir rútinu og vera bara að bíða. Ég er að undirbúa allt eins og herbergið og annað. Ég er bara rosalega spennt að sjá barnið mitt,“ segir Sara. „Það höfðu margir sagt mér frá sinni upplifun af meðgöngu en þegar á hólminn er komið þá færð þú þína eigin upplifun. Þú verður að halda opnum hug og vera jákvæð. Ég hef verið frekar fersk en síðustu vikur hafa verið svolítið sjokkerandi því ég var svo þreytt,“ segir Sara. „Ég reyni ekki að telja dagana en ég er tilbúinn að koma honum út. Að fá litla strákinn minn í heiminn. Það verður ótrúleg stund að fá hann í fangið,“ segir Sara en það má sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01 Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5. nóvember 2021 09:01
Sara Björk um markið í úrslitum Meistaradeildar Evrópu: „Hugsaði að þetta væri allt frekar óraunverulegt“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir viðurkennir að hún hafi horft á markið sem hún skoraði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmlega ári töluvert oftar en einu sinni. 19. september 2021 22:31