Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 18:31 Emile Smith Rowe gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á næstu dögum. Stuart MacFarlane/Getty Images Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. Hinn 21 árs gamli miðjumaður hefur spilað frábærlega með Skyttunum undanfarnar vikur og var í dag verðlaunaður með sæti í enska A-landsliðinu. Hann var upphaflega í U-21 árs landsliði Englendinga en Gareth Southgate hefur ákveðið að kalla hann upp í A-landsliðið fyrir leikina gegn Albaníu og San Marínó. Alls vantar fjóra leikmenn í hópinn sem Southgate valdi en Marcus Rashford, James Ward-Prowse, Mason Mount og Luke Shaw eru allir fjarri góðu gamni sem stendur. Rashford, sem er tiltölulega nýkominn til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir Evrópumótið í sumar, hefur ákveðið að einbeita sér að komast í sitt fyrra form og hefur því dregið sig úr hópnum. Shaw fékk heilahristing í 0-2 tapi Man Utd gegn Manchester City samkvæmt frétt Sky Sports og er því ekki leikfær sem stendur. Ward-Prowse er að glíma við veikindi og þá er Mount fjarverandi eftir að hafa þurft að fara í aðgerð hjá tannlækni. Get well soon, lads pic.twitter.com/3DA8atpv1Q— England (@England) November 8, 2021 England mætir Albaníu þann 12. nóvember og San Marínó þremur dögum síðar. Sigrar í báðum leikjum og England tryggir þátttöku sína á HM í Katar veturinn 2022. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Hinn 21 árs gamli miðjumaður hefur spilað frábærlega með Skyttunum undanfarnar vikur og var í dag verðlaunaður með sæti í enska A-landsliðinu. Hann var upphaflega í U-21 árs landsliði Englendinga en Gareth Southgate hefur ákveðið að kalla hann upp í A-landsliðið fyrir leikina gegn Albaníu og San Marínó. Alls vantar fjóra leikmenn í hópinn sem Southgate valdi en Marcus Rashford, James Ward-Prowse, Mason Mount og Luke Shaw eru allir fjarri góðu gamni sem stendur. Rashford, sem er tiltölulega nýkominn til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir Evrópumótið í sumar, hefur ákveðið að einbeita sér að komast í sitt fyrra form og hefur því dregið sig úr hópnum. Shaw fékk heilahristing í 0-2 tapi Man Utd gegn Manchester City samkvæmt frétt Sky Sports og er því ekki leikfær sem stendur. Ward-Prowse er að glíma við veikindi og þá er Mount fjarverandi eftir að hafa þurft að fara í aðgerð hjá tannlækni. Get well soon, lads pic.twitter.com/3DA8atpv1Q— England (@England) November 8, 2021 England mætir Albaníu þann 12. nóvember og San Marínó þremur dögum síðar. Sigrar í báðum leikjum og England tryggir þátttöku sína á HM í Katar veturinn 2022.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira