Evrópa aftur orðin miðpunktur kórónuveirufaraldursins Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. nóvember 2021 06:54 Í Búkarest hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að opna miðstöðvar allan sólahringinn þar sem fólk getur mætt án þess að eiga tíma til að fá bólusetningu gegn Covid-19. epa/Robert Ghement Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varar við því að Evrópa sé enn á ný orðinn miðpunktur kórónuveirufaraldursins en smitum fer nú mjög fjölgandi í flestum ríkjum. Á síðustu fjórum vikum hefur smituðum í Evrópu fjölgað um 55 prósent. Yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, Hans Kluge, segir að þar á bæ óttist menn að um 500 þúsund manns til viðbótar muni látast af völdum Covid fram í febrúar á næsta ári. Kluge segir helstu ástæðu uppsveiflunar í faraldrinum vera þá að ekki hafi tekist að bólusetja nægilega hátt hlutfall fólks. Í Frakklandi og Þýskalandi til að mynda er bólusetningarhlutfallið aðeins 68 og 66 prósent. Hlutfallið er svo enn lægra í Austur-Evrópu og til að mynda eru aðeins rétt rúm 30 Rússa búnir að fá bóluefni. Önnur ástæða fyrir upptaktinum segir Kluge að sé hve mjög hafi verið slakað á öllum sóttvarnaaðgerðum. Í Bretlandi greindust fleiri en 37 þúsund einstaklingar með Covid-19 í gær og næstum 34 þúsund í Þýskalandi. Þar létust 165 síðasta sólahring en á sama tíma fyrir viku voru dauðsföllin 126. Stjórnvöld í Hollandi greindu frá því í vikunni að grímuskylda og fjarlægðarmörk yrðu tekin aftur upp eftir að sjúkrahúsinnlögnum fjölgaði um 31 prósent á einni viku. Þá hefur neyðarástandi verið lýst yfir í Lettlandi. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Á síðustu fjórum vikum hefur smituðum í Evrópu fjölgað um 55 prósent. Yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, Hans Kluge, segir að þar á bæ óttist menn að um 500 þúsund manns til viðbótar muni látast af völdum Covid fram í febrúar á næsta ári. Kluge segir helstu ástæðu uppsveiflunar í faraldrinum vera þá að ekki hafi tekist að bólusetja nægilega hátt hlutfall fólks. Í Frakklandi og Þýskalandi til að mynda er bólusetningarhlutfallið aðeins 68 og 66 prósent. Hlutfallið er svo enn lægra í Austur-Evrópu og til að mynda eru aðeins rétt rúm 30 Rússa búnir að fá bóluefni. Önnur ástæða fyrir upptaktinum segir Kluge að sé hve mjög hafi verið slakað á öllum sóttvarnaaðgerðum. Í Bretlandi greindust fleiri en 37 þúsund einstaklingar með Covid-19 í gær og næstum 34 þúsund í Þýskalandi. Þar létust 165 síðasta sólahring en á sama tíma fyrir viku voru dauðsföllin 126. Stjórnvöld í Hollandi greindu frá því í vikunni að grímuskylda og fjarlægðarmörk yrðu tekin aftur upp eftir að sjúkrahúsinnlögnum fjölgaði um 31 prósent á einni viku. Þá hefur neyðarástandi verið lýst yfir í Lettlandi. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira