Xavi vill komast „heim“ á Nývang Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 21:46 Xavi vill komast aftur til Katalóníu. Simon Holmes/Getty Images Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. Rafael Yuste og Mateu Alemany, varaforseti og yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sáu Al Sadd gera 3-3 jafntefli við Al Duhail í kvöld. Er talið að þeir séu þar til að reyna ná samkomulagi við Al Sadd svo hægt sé að losa Xavi undan samningi. Hinn 41 árs gamli Xavi lék 767 leiki fyrir Börsunga á ferli sínum og vann 25 titla með félaginu. Er hann í raun eini þjálfarinn sem hefur verið nefndur til sögunnar sem líklegur arftaki Ronald Koeman hjá Barcelona. „Ég vil fara heima. Félögin eru í viðræðum og vonandi komast þau að samkomulagi. Ég er mjög spenntur en þetta er spurning um virðingu, ég er með samning,“ sagði Xavi í viðtali við Mundo Deportivo. Xavi hefur gert frábæra hluti á stuttum ferli sínum með Al Sadd í Katar en nú virðist allt stefna í að hann taki við Barcelona. Yrði það mikil lyftistöng fyrir félagið en vonast er til að hann geti haft svipuð áhrif og Pep Guardiola hafði á sínum tíma. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Rafael Yuste og Mateu Alemany, varaforseti og yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sáu Al Sadd gera 3-3 jafntefli við Al Duhail í kvöld. Er talið að þeir séu þar til að reyna ná samkomulagi við Al Sadd svo hægt sé að losa Xavi undan samningi. Hinn 41 árs gamli Xavi lék 767 leiki fyrir Börsunga á ferli sínum og vann 25 titla með félaginu. Er hann í raun eini þjálfarinn sem hefur verið nefndur til sögunnar sem líklegur arftaki Ronald Koeman hjá Barcelona. „Ég vil fara heima. Félögin eru í viðræðum og vonandi komast þau að samkomulagi. Ég er mjög spenntur en þetta er spurning um virðingu, ég er með samning,“ sagði Xavi í viðtali við Mundo Deportivo. Xavi hefur gert frábæra hluti á stuttum ferli sínum með Al Sadd í Katar en nú virðist allt stefna í að hann taki við Barcelona. Yrði það mikil lyftistöng fyrir félagið en vonast er til að hann geti haft svipuð áhrif og Pep Guardiola hafði á sínum tíma.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01