Forseti Barcelona búinn að hafa samband við Xavi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2021 23:30 Allt bendir til þess að Xavi verði næsti þjálfari Barcelona. Etsuo Hara/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, staðfestir að hann sé búinn að vera í sambandi við fyrrverandi leikmann félagsins, Xavi, eftir að Ronald Koeman var vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Koeman var látinn fara eftir 1-0 tap Barcelona gegn Rayo Vallecano síðastliðinn miðvikudag og Laporta hefur viðurkennt að hann hefði átt að láta stjórann fara fyrr. Flestir miðlar eru sammála um það að Xavi sé líklegasti arftaki Koeman, en Laporta vill þó ekki gefa upp hvort að svo sé eða ekki. Xavi er nú þjálfari Al Sadd í Katar. „Ég hef alltaf sagt að Xavi verði þjálfari Barcelona einn daginn, en ég veit ekki hvenær,“ sagði Laporta. „Við höfum fengið frábær meðmæli frá Al Sadd varðandi Xavi. Allt sem við höfum um hann er jákvætt. Við getum talað mikið um Xavi, en ég get ekki farið út í meiri smáatriði. Nafn hans hefur komið upp í öllum blöðunum, en við erum að skoða aðra kosti líka.“ 🗣 "I always said it. One day Xavi will be Barca coach."Barcelona president Joan Laporta on the possibility of Xavi being appointed the next manager pic.twitter.com/ELMKlONRyD— Football Daily (@footballdaily) October 29, 2021 Xavi lék með aðalliði Barcelona frá 1999 til ársins 2015, en alls lék hann 505 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 58 mörk. Hann vann spænsku deildina átta sinnum með félaginu, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn, Copa Del Rey, þrisvar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01 Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31 Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Xavi er sagður efstur á blaði hjá Barcelona og á leið í viðræður Ronald Koeman er ekki lengur þjálfari Barcelona eftir þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum í gær. Leit stendur yfir af eftirmanni hans. Eitt nafn er efst á blaði sem fyrr. 28. október 2021 10:01
Koeman rekinn frá Barcelona Ronald Koeman hefur verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Barcelona. 27. október 2021 22:31