Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. nóvember 2021 07:01 Christian Eriksen gæti snúið aftur til Hollands þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Mattia Ozbot - Inter/Inter via Getty Images Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. Eriksen gæti í raun tæknilega spilað aftur á Ítalíu, en þá þurfa læknar hans að sanna að tímabundin veikindi eða vírus hafi valdið hjartastoppinu. Reglur frá árinu 2017 koma hins vegar í veg fyrir að hann spili þar í landi eins og er. Í mörgum öðrum evrópskum deildum er þó leyfilegt að spila með gangráð líkt og var græddur í Eriksen, og samkvæmt ítalska miðlinum Il Corriere dello Sport hefur Daninn áhuga á að snúa aftur til Ajax þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Eriksen yrði þá ekki eini leikmaður liðsins sem myndi leika með gangráð, en varnarmaðurinn Daley Blind leikur með liðinu. Hann fékk græddan í sig gangráð árið 2019. Ef Eriksen yfirgefur Inter búast forsvarsmenn félagsins ekki við því að fá greitt fyrir leikmanninn. Það myndi þó spara þeim launakostnað sem er um sjö og hálf milljón evra á ári. Samkvæmt heimildum ítalska miðilsins verða allar ákvarðanir sem ítalska félagið tekur varðandi framtíð leikmannsins teknar í samráði við hann og hans fólk, en samband hans og félagsins er sagt vera mjög gott. Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira
Eriksen gæti í raun tæknilega spilað aftur á Ítalíu, en þá þurfa læknar hans að sanna að tímabundin veikindi eða vírus hafi valdið hjartastoppinu. Reglur frá árinu 2017 koma hins vegar í veg fyrir að hann spili þar í landi eins og er. Í mörgum öðrum evrópskum deildum er þó leyfilegt að spila með gangráð líkt og var græddur í Eriksen, og samkvæmt ítalska miðlinum Il Corriere dello Sport hefur Daninn áhuga á að snúa aftur til Ajax þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Eriksen yrði þá ekki eini leikmaður liðsins sem myndi leika með gangráð, en varnarmaðurinn Daley Blind leikur með liðinu. Hann fékk græddan í sig gangráð árið 2019. Ef Eriksen yfirgefur Inter búast forsvarsmenn félagsins ekki við því að fá greitt fyrir leikmanninn. Það myndi þó spara þeim launakostnað sem er um sjö og hálf milljón evra á ári. Samkvæmt heimildum ítalska miðilsins verða allar ákvarðanir sem ítalska félagið tekur varðandi framtíð leikmannsins teknar í samráði við hann og hans fólk, en samband hans og félagsins er sagt vera mjög gott.
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira