Fótbolti

Mynda­veisla frá marka­veislunni í Laugar­dal

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Sveindís Jane skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið í kvöld.
Sveindís Jane skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið í kvöld. Vísir/Vilhelm

Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni.

Hér að neðan má sjá myndir sem Villi, Vilhelm Gunnarsson, tók fyrir Vísi á leiknum. 

Einu marka kvöldsins fagnað.Vísir/Vilhelm
Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane fallast í faðma. Guðný Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir vilja vera með.Vísir/Vilhelm
Dagný átti flottan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir reimaði á sig skotskóna.Vísir/Vilhelm
Karólína Lea svífur um loftið.Vísir/Vilhelm
Guðný Árnadóttir var áfram í stöðu hægri bakvarðar.Vísir/Vilhelm
Sveindís Jane vildi fleiri mörk.Vísir/Vilhelm
Hún er þekkt fyrir sín þrumuskot ... og gríðarlega löngu innköst.Vísir/Vilhelm
Elísa Viðarsdóttir tók virkan þátt í sóknarleik Íslands úr stöðu vinstri bakvarðar.Vísir/Vilhelm
Það var mikill hamagangur í markteig Kýpverja í kvöld.Vísir/Vilhelm
Amanda Andradóttir byrjaði sinn fyrst A-landsleik.Vísir/Vilhelm
Það eru fár - ef einhverjar - betri en Dagný Brynjarsdóttir í loftinu.Vísir/Vilhelm
Grettukeppni.Vísir/Vilhelm
Elísa átti mjög góðan leik.Vísir/Vilhelm
Amanda á fleygiferð.Vísir/Vilhelm
Sveindís Jane klappar fyrir stuðningsfólki er hún röltir í átt að varamannabekknum.Vísir/Vilhelm

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.