Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2021 20:49 Íslenska liðið fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Tékkneska liðið hafði unnið Kýpur 8-0 og náð jafntefli við öflugt lið Hollands sem gerir sigur kvöldsins enn sætari. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Hvað er að gerast Ísland — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 22, 2021 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Berglind búin að byrja þennan leik mjög vel #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 22, 2021 En ekki hvað https://t.co/mXyw61MFgB— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) October 22, 2021 Hér munar minna en engu að Berglind Björg komi Íslandi í 2-0! pic.twitter.com/bLfx3lqJvt— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki á skotskónum en vakti samt verðskuldaða athygli að venju. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Svo er hún ROSALEGUR athlete í ofanálag. Hún verður vonandi meiðslalaus því þetta er legend in the making— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 22, 2021 Sandra Sigurðardóttir múraði fyrir markið í dag. Tékkar hafa fengið sín færi í leiknum en Sandra Sigurðardóttir hleypir boltanum ekki svo auðveldlega í markið ÍSLAND 1 - TÉKKLAND 0 í hálfleik! pic.twitter.com/E5OsqKjNS3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sennilega besta frammistaða sem ég hef séð hjá Söndru í landsleik pic.twitter.com/ODTPUguhnk— Hans Steinar (@hanssteinar) October 22, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi í 2-0 með eins klassísku Dagnýjar-marki og gerist. Þetta lá í loftinu! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi 2-0 yfir gegn Tékkum pic.twitter.com/xZtTh7ri4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Queen Dagný — Steingrímur (@Arason_) October 22, 2021 Guðrún Arnardóttir kom inn í byrjunarliðið og stóð sig einkar vel. Engin þynnka þar á bæ eftir að hafa orðið sænskur meistari á dögunum. Guðrún Arnardóttir er alvöru leikmaður, hún og Glódís að mynda mjög gott par í hjarta varnarinnar. Galið að hún hafi bara átt 11 landsleiki fyrir þennan leik gegn Tékklandi. Segir kannski allt um það hversu öfluga hafsenta við höfum átt í gegnum árin. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Það rigndi örlítið í Reykjavík í kvöld. Er @footballiceland með úðunarkerfið á? Það er þurrt í Ártúni. En geggjaðar stelpurnar í landsliðinu. Vel gert. #fyririsland— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 22, 2021 Erlend landslið hljóta að elska að koma í 3ja gráðu hita og smá úða á Íslandi #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 22, 2021 Fylla völlinn í næsta leik takk. Mikið væri gaman að vera partur af þjóð sem myndi troðfylla Laugardalsvöll þegar að kvennalandsliðið okkar keppir. #fotbolti— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) October 22, 2021 Ísland gerði út um leikinn með tveimur mörkum seint í leiknum. SVAVA RÓS GUÐMUNDSDÓTTIR! Kemur inn á sem varamaður og er ekki lengi að setja eitt mark og koma stöðunni í 3-0! pic.twitter.com/IFMBhRSXw8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Þær eru hvergi nærri hættar! Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skorar hér fjórða mark Íslands pic.twitter.com/mF2tna5qa7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Stelpurnar gjörsamlega geggjaðar í kvöld what a performance #dottir— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 22, 2021 Kvennalandsliðið í knattspyrnu. Frábær frammistaða gegn Tékklandi. Tékka mig út. Ferna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 22, 2021 Risastórt. Vel gert. Til hamingju https://t.co/wTMztSiznp— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 22, 2021 Frábær sigur hjá stelpunum. Áfram Ísland — saevar petursson (@saevarp) October 22, 2021 Gaman að sjá stelpurnar okkar rúlla Tékkunum upp með glæsilegri frammistöðu. Sigur liðsheildarinnar og afar vel uppsettur leikur hjá Steina og Ása sem kom mér ekki á óvart. Toppmenn þar á ferð. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 22, 2021 Virkilega öflug frammistaða hjá landsliðinu í kvöld. Hefði hinsvegar vilja sjá Steina gefa leikmönnum eins og Amöndu Andra, Berglindi Rós og Karítas Tómasdóttir mínútur eftir að við komust í 4-0. Gefa þeim smjörþefinn af alvöru keppnismínútum með landsliðinu. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Missi mig yfir þessu landsliði Respect á þær og sömuleiðis þulina. Hvernig er hægt að garga ekki yfir heilu hverfin yfir þessum geggjuðu stelpum — Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) October 22, 2021 Stelpurnar okkar eru svo flottar!! Hlakka til að fara á völlinn á þriðjudaginn gegn Kýpur! ÁFRAM ÍSLAND! #fyrirÍsland #fotbolti #áframÍsland #dóttir #alltundir— Friðgeir Bergsteinss (@fridgeirb85) October 22, 2021 Þvílika helvítis frammistaðan hjá kvennalandsliðinu okkar og HM draumurinn enn á lífi !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) October 22, 2021 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Í beinni: ÍR - Tindastóll | Heldur draumabyrjun Stólanna áfram? Körfubolti Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Fleiri fréttir Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Sjá meira
Tékkneska liðið hafði unnið Kýpur 8-0 og náð jafntefli við öflugt lið Hollands sem gerir sigur kvöldsins enn sætari. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Hvað er að gerast Ísland — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 22, 2021 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Berglind búin að byrja þennan leik mjög vel #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 22, 2021 En ekki hvað https://t.co/mXyw61MFgB— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) October 22, 2021 Hér munar minna en engu að Berglind Björg komi Íslandi í 2-0! pic.twitter.com/bLfx3lqJvt— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki á skotskónum en vakti samt verðskuldaða athygli að venju. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Svo er hún ROSALEGUR athlete í ofanálag. Hún verður vonandi meiðslalaus því þetta er legend in the making— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 22, 2021 Sandra Sigurðardóttir múraði fyrir markið í dag. Tékkar hafa fengið sín færi í leiknum en Sandra Sigurðardóttir hleypir boltanum ekki svo auðveldlega í markið ÍSLAND 1 - TÉKKLAND 0 í hálfleik! pic.twitter.com/E5OsqKjNS3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sennilega besta frammistaða sem ég hef séð hjá Söndru í landsleik pic.twitter.com/ODTPUguhnk— Hans Steinar (@hanssteinar) October 22, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi í 2-0 með eins klassísku Dagnýjar-marki og gerist. Þetta lá í loftinu! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi 2-0 yfir gegn Tékkum pic.twitter.com/xZtTh7ri4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Queen Dagný — Steingrímur (@Arason_) October 22, 2021 Guðrún Arnardóttir kom inn í byrjunarliðið og stóð sig einkar vel. Engin þynnka þar á bæ eftir að hafa orðið sænskur meistari á dögunum. Guðrún Arnardóttir er alvöru leikmaður, hún og Glódís að mynda mjög gott par í hjarta varnarinnar. Galið að hún hafi bara átt 11 landsleiki fyrir þennan leik gegn Tékklandi. Segir kannski allt um það hversu öfluga hafsenta við höfum átt í gegnum árin. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Það rigndi örlítið í Reykjavík í kvöld. Er @footballiceland með úðunarkerfið á? Það er þurrt í Ártúni. En geggjaðar stelpurnar í landsliðinu. Vel gert. #fyririsland— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 22, 2021 Erlend landslið hljóta að elska að koma í 3ja gráðu hita og smá úða á Íslandi #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 22, 2021 Fylla völlinn í næsta leik takk. Mikið væri gaman að vera partur af þjóð sem myndi troðfylla Laugardalsvöll þegar að kvennalandsliðið okkar keppir. #fotbolti— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) October 22, 2021 Ísland gerði út um leikinn með tveimur mörkum seint í leiknum. SVAVA RÓS GUÐMUNDSDÓTTIR! Kemur inn á sem varamaður og er ekki lengi að setja eitt mark og koma stöðunni í 3-0! pic.twitter.com/IFMBhRSXw8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Þær eru hvergi nærri hættar! Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skorar hér fjórða mark Íslands pic.twitter.com/mF2tna5qa7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Stelpurnar gjörsamlega geggjaðar í kvöld what a performance #dottir— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 22, 2021 Kvennalandsliðið í knattspyrnu. Frábær frammistaða gegn Tékklandi. Tékka mig út. Ferna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 22, 2021 Risastórt. Vel gert. Til hamingju https://t.co/wTMztSiznp— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 22, 2021 Frábær sigur hjá stelpunum. Áfram Ísland — saevar petursson (@saevarp) October 22, 2021 Gaman að sjá stelpurnar okkar rúlla Tékkunum upp með glæsilegri frammistöðu. Sigur liðsheildarinnar og afar vel uppsettur leikur hjá Steina og Ása sem kom mér ekki á óvart. Toppmenn þar á ferð. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 22, 2021 Virkilega öflug frammistaða hjá landsliðinu í kvöld. Hefði hinsvegar vilja sjá Steina gefa leikmönnum eins og Amöndu Andra, Berglindi Rós og Karítas Tómasdóttir mínútur eftir að við komust í 4-0. Gefa þeim smjörþefinn af alvöru keppnismínútum með landsliðinu. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Missi mig yfir þessu landsliði Respect á þær og sömuleiðis þulina. Hvernig er hægt að garga ekki yfir heilu hverfin yfir þessum geggjuðu stelpum — Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) October 22, 2021 Stelpurnar okkar eru svo flottar!! Hlakka til að fara á völlinn á þriðjudaginn gegn Kýpur! ÁFRAM ÍSLAND! #fyrirÍsland #fotbolti #áframÍsland #dóttir #alltundir— Friðgeir Bergsteinss (@fridgeirb85) October 22, 2021 Þvílika helvítis frammistaðan hjá kvennalandsliðinu okkar og HM draumurinn enn á lífi !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) October 22, 2021
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Í beinni: ÍR - Tindastóll | Heldur draumabyrjun Stólanna áfram? Körfubolti Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Fleiri fréttir Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Sjá meira
Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50