Fyrrverandi þjálfari Roma í viðræðum við Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 23:31 Paulo Fonseca er sagður í viðræðum við Newcastle um að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle hafa átt samtal við fyrrverandi knattspyrnustjóra Roma, Paulo Fonseca, um að taka við liðinu eftir að Steve Bruce var látinn fara frá félaginu í gær. Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Fonseca stýrði Roma frá 2019, en honum var skipt út fyrir José Mourinho í sumar eftir að sá síðarnefndi var rekinn frá Tottenham. Fonseca var svo einmitt langt nálægt því að taka við Tottenham í sumar, áður en félagið skipti um skoðun og réði Nuno Espirito Santo. Á sínu fyrsta ári stýrði Fonseca Roma í fimmta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, og árið eftir komst hann með liðið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Þessi 48 ára Portúgali er ekki sá eini sem er orðaður við starfið, en Eddie Howe, fyrrum stjóri Bournemouth, Lucien Favre, fyrrum stjóri Dortmund, og Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins hafa allir verið nefndir í tengslum við starfið.. Þá hefur íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrt það að Fonseca sé tilbúinn að taka við starfinu. Paulo Fonseca is open and ready to accept Newcastle job. The board is still thinking about candidates, Antonio Conte is not even an option - former Roma and Shakhtar manager is frontrunner as of now. 🇵🇹 #NUFCFonseca wants Premier League chance after Spurs talks last summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira