Alfons lagði upp er Bodø/Glimt burstaði Roma | Elías Rafn og félagar björguðu stigi gegn toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 18:37 Alfons Sampsted í leik gegn AC Milan í fyrra í Evrópudeildinni. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark Bodø/Glimt er liðið vann 6-1 sigur gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu og Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í Evrópudeildinni. Erik Botheim og Patrick Berg komu Bodø/Glimt í tveggja marka forystu á fyrstu tuttugu mínútum leiksins, áður en Carles Perez minnkaði muninn fyrir hálfleik. Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark heimamanna, og annað mark Botheim á 52. mínútu, áður en Ola Solbakken bætti fjórða markinu við. Amahl Pellegrino breytti stöðunni í 5-1 á 78. mínútu, og Erik Botheim fullkomnaði þrennu sína tveimur mínútum síðar og tryggði norska liðinu 6-1 stórsigur gegn Roma. Kampen er over! Glimt vinner 6-1 over Roma på Aspmyra 💛 6-1. Mot Roma.Gratulerer til alle. Til hele Bodø, Nordland og alle med helgult hjerte! Vær stolt av kor du e fra! pic.twitter.com/dTZwTfQNBb— FK Bodø/Glimt (@Glimt) October 21, 2021 Nikolas Dyhr bjargaði stigi fyrir Elías Rafn og félaga í Midtjylland þegar hann jafnaði metin í 1-1 á 78. mínútu, eftir að Mirko Ivanic hafði komið gestunum yfir tuttugu mínútum áður. Elías rafn stóð vaktina í marki Midtjylland, en liðið er nú með tvö stig í þriðja sæti F-riðils. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Erik Botheim og Patrick Berg komu Bodø/Glimt í tveggja marka forystu á fyrstu tuttugu mínútum leiksins, áður en Carles Perez minnkaði muninn fyrir hálfleik. Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark heimamanna, og annað mark Botheim á 52. mínútu, áður en Ola Solbakken bætti fjórða markinu við. Amahl Pellegrino breytti stöðunni í 5-1 á 78. mínútu, og Erik Botheim fullkomnaði þrennu sína tveimur mínútum síðar og tryggði norska liðinu 6-1 stórsigur gegn Roma. Kampen er over! Glimt vinner 6-1 over Roma på Aspmyra 💛 6-1. Mot Roma.Gratulerer til alle. Til hele Bodø, Nordland og alle med helgult hjerte! Vær stolt av kor du e fra! pic.twitter.com/dTZwTfQNBb— FK Bodø/Glimt (@Glimt) October 21, 2021 Nikolas Dyhr bjargaði stigi fyrir Elías Rafn og félaga í Midtjylland þegar hann jafnaði metin í 1-1 á 78. mínútu, eftir að Mirko Ivanic hafði komið gestunum yfir tuttugu mínútum áður. Elías rafn stóð vaktina í marki Midtjylland, en liðið er nú með tvö stig í þriðja sæti F-riðils.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn