Leita að hentugra bráðabirgðahúsnæði fyrir börnin á Efstahjalla Þorgils Jónsson skrifar 20. október 2021 16:50 Myglu varð vart í tengibyggingu á leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi. Börnum er nú ekið á þrjá staði í bænum en leitast er við að finna hentugra bráðabirgðahúsnæði. Mynd/Kópavogsbær Kópavogsbær vinnur nú að því að finna nemendum í leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi húsnæði innan hverfis, en börnunum hefur verið ekið með rútu á þrjá staði síðan myglu varð vart í húsnæði skólans fyrr í mánuðinum. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem boðað var til með foreldrum og fulltrúum bæjarins á mánudaginn. Að sögn upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar fór leikskólastjóri yfir stöðu mála ásamt öðrum fulltrúum bæjaryfirvalda. Meðal annars kom fram í máli fulltrúa frá eignadeild bæjarins að enn væri verið að taka út húsnæði skólans, en mygla fannst eftir að leka varð vart í tengibyggingu milli eldri og yngri hluta skólans. Um leið og staðfest var að um myglu væri að ræða var húsnæðinu lokað og börnunum fundinn tímabundið húsnæði á þremur stöðum í bænum. Yngstu börnin eru í Íþróttahúsinu í Digranesi, miðdeildirnar í leikskólanum Austurkór og elstu börnin í Guðmundarlundi. Eins og fyrr segir er nú unnið að því að finna hentugra húsnæði innan hverfisins á meðan metin eru næstu skref með mygluna í Efstahjalla. Upplýsingafulltrúi segir aðspurð að engir foreldrar hafi haft samband við bæjarskrifstofu vegna veikinda og sömuleiðis hafi engar tilkynningar borist vegna starfsfólks. Kópavogur Leikskólar Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sem boðað var til með foreldrum og fulltrúum bæjarins á mánudaginn. Að sögn upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar fór leikskólastjóri yfir stöðu mála ásamt öðrum fulltrúum bæjaryfirvalda. Meðal annars kom fram í máli fulltrúa frá eignadeild bæjarins að enn væri verið að taka út húsnæði skólans, en mygla fannst eftir að leka varð vart í tengibyggingu milli eldri og yngri hluta skólans. Um leið og staðfest var að um myglu væri að ræða var húsnæðinu lokað og börnunum fundinn tímabundið húsnæði á þremur stöðum í bænum. Yngstu börnin eru í Íþróttahúsinu í Digranesi, miðdeildirnar í leikskólanum Austurkór og elstu börnin í Guðmundarlundi. Eins og fyrr segir er nú unnið að því að finna hentugra húsnæði innan hverfisins á meðan metin eru næstu skref með mygluna í Efstahjalla. Upplýsingafulltrúi segir aðspurð að engir foreldrar hafi haft samband við bæjarskrifstofu vegna veikinda og sömuleiðis hafi engar tilkynningar borist vegna starfsfólks.
Kópavogur Leikskólar Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent