Innlent

Þau sækja um stöðu upp­lýsinga­full­trúa Heilsu­gæslunnar

Atli Ísleifsson skrifar
Nöfn umsækjenda hafa nú verið birt á heimasíðu Heilsugæslunnar.
Nöfn umsækjenda hafa nú verið birt á heimasíðu Heilsugæslunnar. Vísir/Vilhelm

Níu hafa sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laus til umsóknar í lok ágústmánaðar.

Nöfn umsækjenda hafa nú verið birt á heimasíðu Heilsugæslunnar, en þar segir að upphaflega hafi fjórtán sótt um stöðuna, en fimm svo dregið umsóknina til baka.

„Um er að ræða tímabundið starf til eins árs með möguleika á framtíðarráðningu. Þetta nýtt starf og því um spennandi tækifæri að ræða til að þróa kynningarmál HH,“ segir um starfið.

Umsækjendur eru:

  • Andreea Catrina Dumitriu
  • Auðunn Arnórsson
  • Brjánn Jónasson
  • Dúi Jóhannsson Landmark
  • Elín Sveinsdóttir
  • Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
  • Þorgils Jónsson
  • Þórgnýr Einar Albertsson
  • Özur Lárusson


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×