Sprengisandur: Efnahagsmál, kosningar og umhverfismál í brennidepli Árni Sæberg skrifar 17. október 2021 09:59 Sprengisandur hefst klukkan 10. Á Sprengisandi í dag verður farið um víðan völl. Meðal annarra verður rætt við Má Mixa fjárfesti og háskólakennara sem ætlar að kasta mati á vexti, verðbólgu, hækkanir á eignaverði og eitt og annað fleira sem við glímum við í hagkerfinu á Íslandi, en þeir Kristján Kristjánsson ætla líka að tala um aflandsviðskipti í kjölfar Pandóru-skjalanna sem birt hafa verið síðustu vikur. Karl Gauti Hjaltason er sennilega fyrrverandi þingmaður en hann hefur kært niðurstöður endurtalningar í NV kjördæmi eins og margir aðrir. Það gefur athugasemdum hans margfalt vægi að hann er fyrrverandi sýslumaður og hefur haft umsjón með kosningum og talningu margsinnis og kann þetta kerfi út og inn - formið skiptir jú máli hér. Rætt verður við Karl Gauta í þættinum. Sigríður Á. Andersen fyrrverandi alþingismaður spurði fjármálaráðherra áður en þinginu lauk síðast hvort hægt væri að leggja mat á það þann samdrátt í losun sem orsakaðist af margra milljarða árlegum skattaívilnunum til lífeldsneytis og rafbíla. Ráðherra varð að viðurkenna að hann vissi þetta ekki. Til hvers er þá barist? Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands mætir með Sigríði á Sprengisand og ræða þau málið og fleira í aðdraganda Cop 26 ráðstefnunnar í Glasgow sem hefst eftir hálfan mánuð. Hildur Árnadóttir ráðgjafi er síðasti gestur þáttarins, hún hefur umsjón með Jafnvægisvog FKA og sú hefur lítið þokast í rétta átt að mati kvenna í atvinnu- og viðskiptalífinu, enda flögguðu þær í hálfa stöng í vikunni. Allt þetta á milli tíu til tólf á Bylgjunni og líka á Vísi í beinni netútsendingu hér að neðan. Sprengisandur Efnahagsmál Alþingiskosningar 2021 Umhverfismál Jafnréttismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Sjá meira
Karl Gauti Hjaltason er sennilega fyrrverandi þingmaður en hann hefur kært niðurstöður endurtalningar í NV kjördæmi eins og margir aðrir. Það gefur athugasemdum hans margfalt vægi að hann er fyrrverandi sýslumaður og hefur haft umsjón með kosningum og talningu margsinnis og kann þetta kerfi út og inn - formið skiptir jú máli hér. Rætt verður við Karl Gauta í þættinum. Sigríður Á. Andersen fyrrverandi alþingismaður spurði fjármálaráðherra áður en þinginu lauk síðast hvort hægt væri að leggja mat á það þann samdrátt í losun sem orsakaðist af margra milljarða árlegum skattaívilnunum til lífeldsneytis og rafbíla. Ráðherra varð að viðurkenna að hann vissi þetta ekki. Til hvers er þá barist? Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands mætir með Sigríði á Sprengisand og ræða þau málið og fleira í aðdraganda Cop 26 ráðstefnunnar í Glasgow sem hefst eftir hálfan mánuð. Hildur Árnadóttir ráðgjafi er síðasti gestur þáttarins, hún hefur umsjón með Jafnvægisvog FKA og sú hefur lítið þokast í rétta átt að mati kvenna í atvinnu- og viðskiptalífinu, enda flögguðu þær í hálfa stöng í vikunni. Allt þetta á milli tíu til tólf á Bylgjunni og líka á Vísi í beinni netútsendingu hér að neðan.
Sprengisandur Efnahagsmál Alþingiskosningar 2021 Umhverfismál Jafnréttismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent