Sá sigursælasti til í endurkomu til Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2021 12:45 Brasilíumaðurinn Dani Alves vann fjölda titla með Barcelona á sínum tíma. Vísir/EPA Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona. Dani Alves var hluti af mögnuðu liði Barcelona frá árunum 2008 til 2016. Hann hefur spilað með Juventus, París Saint-Germain og São Paulo í heimalandi sínu Brasilíu síðan þá. São Paulo gat ekki staðið við samning leikmannsins sem ákvað því að rifta honum og leita á ný mið. Hann er tilbúinn að færa sig aftur til Katalóníu og segir Barcelona aðeins þurfa að taka upp símann. „Ef Barcelona telur að þeir hafi not fyrir mig þurfa þeir bara að hringja. Ég tel mig enn geta spilað á hvaða getustigi sem er og gefið af mér en sérstaklega hjá Barcelona vegna fjölda ungra leikmanna í liðinu,“ sagði Alves. Dani Alves is a free agent at 38, but he s still there if Barcelona want him back pic.twitter.com/VVwJYNWpFi— B/R Football (@brfootball) October 16, 2021 Nú er spurning hvort Ronald Koeman, þjálfari liðsins, taki upp tólið og bjalli í Alves. Það er ljóst að félagið gæti notað leikmann í hans gæðaflokki þó aldurinn sé ef til vill farinn að segja til sín. Svo er spurning hvort Börsungar hafi efni á brasilíska bakverðinum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Sjá meira
Dani Alves var hluti af mögnuðu liði Barcelona frá árunum 2008 til 2016. Hann hefur spilað með Juventus, París Saint-Germain og São Paulo í heimalandi sínu Brasilíu síðan þá. São Paulo gat ekki staðið við samning leikmannsins sem ákvað því að rifta honum og leita á ný mið. Hann er tilbúinn að færa sig aftur til Katalóníu og segir Barcelona aðeins þurfa að taka upp símann. „Ef Barcelona telur að þeir hafi not fyrir mig þurfa þeir bara að hringja. Ég tel mig enn geta spilað á hvaða getustigi sem er og gefið af mér en sérstaklega hjá Barcelona vegna fjölda ungra leikmanna í liðinu,“ sagði Alves. Dani Alves is a free agent at 38, but he s still there if Barcelona want him back pic.twitter.com/VVwJYNWpFi— B/R Football (@brfootball) October 16, 2021 Nú er spurning hvort Ronald Koeman, þjálfari liðsins, taki upp tólið og bjalli í Alves. Það er ljóst að félagið gæti notað leikmann í hans gæðaflokki þó aldurinn sé ef til vill farinn að segja til sín. Svo er spurning hvort Börsungar hafi efni á brasilíska bakverðinum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Sjá meira