Gleymdu stjörnurnar skoruðu í æfingarleik með Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 13:48 Sergio 'Kun' Aguero var kynntur til leiks fyrir tímabilið en meiddist strax. Hann var loksins með í æfingaleik í dag. EPA-EFE/Alejandro Garcia Sergio Aguero opnaði markareikninginn sinn hjá Barcelona í dag í æfingarleik á móti þriðju deildarliði. Aguero gekk til liðs við Barcelona fyrir tímabilið en meiddist rétt fyrir tímabil. Hann er nú byrjaður að æfa sem eru góðar fréttir fyrir Börsunga. Aguero kom liðinu í 1-0 en Barcelona varð að sætta sig við 2-2 jafntefli við UE Cornella í leiknum sem var spilaður fyrir luktum dyrum á æfingasvæði Barcelona. [@QueThiJugues] | Sergio Aguero makes his debut for the Blaugranas today in a training match against UE Cornellà. pic.twitter.com/ggCemdvl73— BarçaTimes (@BarcaTimes) October 13, 2021 Miðjumaðurinn Philippe Coutinho skoraði hitt markið og því má segja að gleymdu stjörnurnar hafi gert mörk liðsins í leiknum. Margir leikmenn Barcelona voru uppteknir með landsliðum sínum en þessir tveir hafa minnt aðeins á sig með þessum mörkum. Það er stór vika framundan hjá Barcelona en liðið spilar þá þrjá heimaleiki á móti Valencia, Dynamo Kiev og Real Madrid sem fara allir fram á Nývangi. Hinn ungi Ansu Fati tók líka þátt í leiknum en Ousmane Dembele, sem er byrjaður að æfa á ný eftir þriggja mánaða fjarveru, var ekki með. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Aguero gekk til liðs við Barcelona fyrir tímabilið en meiddist rétt fyrir tímabil. Hann er nú byrjaður að æfa sem eru góðar fréttir fyrir Börsunga. Aguero kom liðinu í 1-0 en Barcelona varð að sætta sig við 2-2 jafntefli við UE Cornella í leiknum sem var spilaður fyrir luktum dyrum á æfingasvæði Barcelona. [@QueThiJugues] | Sergio Aguero makes his debut for the Blaugranas today in a training match against UE Cornellà. pic.twitter.com/ggCemdvl73— BarçaTimes (@BarcaTimes) October 13, 2021 Miðjumaðurinn Philippe Coutinho skoraði hitt markið og því má segja að gleymdu stjörnurnar hafi gert mörk liðsins í leiknum. Margir leikmenn Barcelona voru uppteknir með landsliðum sínum en þessir tveir hafa minnt aðeins á sig með þessum mörkum. Það er stór vika framundan hjá Barcelona en liðið spilar þá þrjá heimaleiki á móti Valencia, Dynamo Kiev og Real Madrid sem fara allir fram á Nývangi. Hinn ungi Ansu Fati tók líka þátt í leiknum en Ousmane Dembele, sem er byrjaður að æfa á ný eftir þriggja mánaða fjarveru, var ekki með.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira