Endurkomusigur hjá strákunum á móti Litháen og sæti í milliriðli tryggt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2021 15:26 Íslendingar fagna sigrinum eftir leik. vísir/hulda margrét Íslenska nítján ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM 2022 eftir 2-1 sigur á Litháen í þriðja og síðasta leik sínum í riðlinum. Íslenska liðið lenti undir í leiknum eftir að hafa fengið á sig mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks. Íslensku strákarnir komu hins vegar til baka og tryggðu sér sigurinn. Orri Steinn Óskarsson jafnaði metin úr víti sem fyrirliðinn Danijel Dejan Djuric fiskaði og varamaðurinn Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari Haraldssyni. Strákarnir fagna sigurmarki Hilmis Rafns.vísir/hulda margrét Hilmir Rafn fór í sumar frá Fjölni til Venezia á Ítalíu. Hann kom inn á sem varamaður á 70. mínútu og skoraði markið mínútu síðar. Íslenska liðið vann tvo af þremur leikjum sínum og endar í öðru sæti á eftir Ítölum sem voru með fullt hús. Hefðu strákarnir tapað leiknum þá hefði litháenska liðið komist upp fyrir þá. Þjálfari liðsins er Ólafur Ingi Skúlason. Gleðin inni í búningsklefa í leikslok var ósvikin.vísir/hulda margrét Orri Steinn, leikmaður FCK í Danmörku, skoraði þrjú af fimm mörkum liðsins í riðlinum. Ljóst er að Ísland leikur í A deild undankeppninnar í annarri umferð hennar í vor, en dregið verður í lok árs. Þau lið sem vinna sína riðla í A deild í annarri umferð fara áfram í lokakeppnina í Slóvakíu sem fer fram 18. júní til 1. júlí. Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Íslenska liðið lenti undir í leiknum eftir að hafa fengið á sig mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks. Íslensku strákarnir komu hins vegar til baka og tryggðu sér sigurinn. Orri Steinn Óskarsson jafnaði metin úr víti sem fyrirliðinn Danijel Dejan Djuric fiskaði og varamaðurinn Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu frá Hákoni Arnari Haraldssyni. Strákarnir fagna sigurmarki Hilmis Rafns.vísir/hulda margrét Hilmir Rafn fór í sumar frá Fjölni til Venezia á Ítalíu. Hann kom inn á sem varamaður á 70. mínútu og skoraði markið mínútu síðar. Íslenska liðið vann tvo af þremur leikjum sínum og endar í öðru sæti á eftir Ítölum sem voru með fullt hús. Hefðu strákarnir tapað leiknum þá hefði litháenska liðið komist upp fyrir þá. Þjálfari liðsins er Ólafur Ingi Skúlason. Gleðin inni í búningsklefa í leikslok var ósvikin.vísir/hulda margrét Orri Steinn, leikmaður FCK í Danmörku, skoraði þrjú af fimm mörkum liðsins í riðlinum. Ljóst er að Ísland leikur í A deild undankeppninnar í annarri umferð hennar í vor, en dregið verður í lok árs. Þau lið sem vinna sína riðla í A deild í annarri umferð fara áfram í lokakeppnina í Slóvakíu sem fer fram 18. júní til 1. júlí.
Fótbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira