Vanda kallar eftir stuðningi við landsliðið unga sem leikur í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2021 15:01 Albert Guðmundsson á ferðinni á Laugardalsvelli í 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudaginn. vísir/jónína Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur biðlað til stuðningsmanna um að standa undir nafni og mæta á Laugardalsvöll í kvöld til að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu gegn Liechtenstein í síðasta heimaleik þess á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ voru nú um nónbil um 4.400 miðar farnir úr miðasölukerfinu á tix.is en ekki er þar með sagt að svo margir áhorfendur skili sér á völlinn. Um það bil helmingur þessara miða er fyrir börn 16 ára og yngri sem fá að fara frítt á leikinn. Í stuttum pistli á vef KSÍ hvetur Vanda fólk til að styðja hið unga landslið Íslands sem mætir Liechtenstein í kvöld. Frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ: Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18.45. A-landslið karla í knattspyrnu stendur frammi fyrir krefjandi verkefnum á miklum breytingatímum. Ég vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á völlinn til að hvetja til dáða leikmenn Íslands, sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knattspyrnufólk sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar. Áfram Ísland! Vanda Sigurgeirsdóttir Formaður KSÍ Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum. Ekki bara vegna meiðsla og leikbanna heldur sæta tvær skærustu stjörnur liðsins síðasta áratug lögreglurannsókn vegna kynferðisbrota. Ungir leikmenn munu því áfram fá tækifæri til að sýna sig og sanna, eins og hinn 18 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson gerði í síðasta landsleik og hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen gerði í síðasta landsleikjaglugga. Báðir hafa þeir nú náð að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Andri Lucas verður sennilega með í kvöld eftir að hafa misst af 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag vegna meiðsla. Ísak tekur hins vegar út leikbann. Birkir Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson eru einu leikmennirnir yfir 26 ára aldri sem mögulegt er að spili í kvöld, og líklegt er að meðalaldur liðsins verði ansi lágur. Fyrir leik verða tvær af helstu hetjum íslenska landsliðsins síðustu ár, EM- og HM-fararnir Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson, heiðraðir. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst eins og fyrr segir klukkan 18:45. Miðasala er á tix.is. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ voru nú um nónbil um 4.400 miðar farnir úr miðasölukerfinu á tix.is en ekki er þar með sagt að svo margir áhorfendur skili sér á völlinn. Um það bil helmingur þessara miða er fyrir börn 16 ára og yngri sem fá að fara frítt á leikinn. Í stuttum pistli á vef KSÍ hvetur Vanda fólk til að styðja hið unga landslið Íslands sem mætir Liechtenstein í kvöld. Frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ: Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18.45. A-landslið karla í knattspyrnu stendur frammi fyrir krefjandi verkefnum á miklum breytingatímum. Ég vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á völlinn til að hvetja til dáða leikmenn Íslands, sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knattspyrnufólk sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar. Áfram Ísland! Vanda Sigurgeirsdóttir Formaður KSÍ Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum. Ekki bara vegna meiðsla og leikbanna heldur sæta tvær skærustu stjörnur liðsins síðasta áratug lögreglurannsókn vegna kynferðisbrota. Ungir leikmenn munu því áfram fá tækifæri til að sýna sig og sanna, eins og hinn 18 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson gerði í síðasta landsleik og hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen gerði í síðasta landsleikjaglugga. Báðir hafa þeir nú náð að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Andri Lucas verður sennilega með í kvöld eftir að hafa misst af 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag vegna meiðsla. Ísak tekur hins vegar út leikbann. Birkir Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson eru einu leikmennirnir yfir 26 ára aldri sem mögulegt er að spili í kvöld, og líklegt er að meðalaldur liðsins verði ansi lágur. Fyrir leik verða tvær af helstu hetjum íslenska landsliðsins síðustu ár, EM- og HM-fararnir Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson, heiðraðir. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst eins og fyrr segir klukkan 18:45. Miðasala er á tix.is.
Frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ: Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18.45. A-landslið karla í knattspyrnu stendur frammi fyrir krefjandi verkefnum á miklum breytingatímum. Ég vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á völlinn til að hvetja til dáða leikmenn Íslands, sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knattspyrnufólk sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar. Áfram Ísland! Vanda Sigurgeirsdóttir Formaður KSÍ
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira