Vanda kallar eftir stuðningi við landsliðið unga sem leikur í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2021 15:01 Albert Guðmundsson á ferðinni á Laugardalsvelli í 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudaginn. vísir/jónína Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur biðlað til stuðningsmanna um að standa undir nafni og mæta á Laugardalsvöll í kvöld til að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu gegn Liechtenstein í síðasta heimaleik þess á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ voru nú um nónbil um 4.400 miðar farnir úr miðasölukerfinu á tix.is en ekki er þar með sagt að svo margir áhorfendur skili sér á völlinn. Um það bil helmingur þessara miða er fyrir börn 16 ára og yngri sem fá að fara frítt á leikinn. Í stuttum pistli á vef KSÍ hvetur Vanda fólk til að styðja hið unga landslið Íslands sem mætir Liechtenstein í kvöld. Frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ: Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18.45. A-landslið karla í knattspyrnu stendur frammi fyrir krefjandi verkefnum á miklum breytingatímum. Ég vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á völlinn til að hvetja til dáða leikmenn Íslands, sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knattspyrnufólk sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar. Áfram Ísland! Vanda Sigurgeirsdóttir Formaður KSÍ Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum. Ekki bara vegna meiðsla og leikbanna heldur sæta tvær skærustu stjörnur liðsins síðasta áratug lögreglurannsókn vegna kynferðisbrota. Ungir leikmenn munu því áfram fá tækifæri til að sýna sig og sanna, eins og hinn 18 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson gerði í síðasta landsleik og hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen gerði í síðasta landsleikjaglugga. Báðir hafa þeir nú náð að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Andri Lucas verður sennilega með í kvöld eftir að hafa misst af 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag vegna meiðsla. Ísak tekur hins vegar út leikbann. Birkir Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson eru einu leikmennirnir yfir 26 ára aldri sem mögulegt er að spili í kvöld, og líklegt er að meðalaldur liðsins verði ansi lágur. Fyrir leik verða tvær af helstu hetjum íslenska landsliðsins síðustu ár, EM- og HM-fararnir Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson, heiðraðir. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst eins og fyrr segir klukkan 18:45. Miðasala er á tix.is. HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ voru nú um nónbil um 4.400 miðar farnir úr miðasölukerfinu á tix.is en ekki er þar með sagt að svo margir áhorfendur skili sér á völlinn. Um það bil helmingur þessara miða er fyrir börn 16 ára og yngri sem fá að fara frítt á leikinn. Í stuttum pistli á vef KSÍ hvetur Vanda fólk til að styðja hið unga landslið Íslands sem mætir Liechtenstein í kvöld. Frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ: Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18.45. A-landslið karla í knattspyrnu stendur frammi fyrir krefjandi verkefnum á miklum breytingatímum. Ég vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á völlinn til að hvetja til dáða leikmenn Íslands, sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knattspyrnufólk sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar. Áfram Ísland! Vanda Sigurgeirsdóttir Formaður KSÍ Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum. Ekki bara vegna meiðsla og leikbanna heldur sæta tvær skærustu stjörnur liðsins síðasta áratug lögreglurannsókn vegna kynferðisbrota. Ungir leikmenn munu því áfram fá tækifæri til að sýna sig og sanna, eins og hinn 18 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson gerði í síðasta landsleik og hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen gerði í síðasta landsleikjaglugga. Báðir hafa þeir nú náð að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Andri Lucas verður sennilega með í kvöld eftir að hafa misst af 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag vegna meiðsla. Ísak tekur hins vegar út leikbann. Birkir Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson eru einu leikmennirnir yfir 26 ára aldri sem mögulegt er að spili í kvöld, og líklegt er að meðalaldur liðsins verði ansi lágur. Fyrir leik verða tvær af helstu hetjum íslenska landsliðsins síðustu ár, EM- og HM-fararnir Kári Árnason og Hannes Þór Halldórsson, heiðraðir. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst eins og fyrr segir klukkan 18:45. Miðasala er á tix.is.
Frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ: Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18.45. A-landslið karla í knattspyrnu stendur frammi fyrir krefjandi verkefnum á miklum breytingatímum. Ég vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á völlinn til að hvetja til dáða leikmenn Íslands, sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knattspyrnufólk sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar. Áfram Ísland! Vanda Sigurgeirsdóttir Formaður KSÍ
HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn