Azpilicueta um sigurmark Mbappé: „Skjárinn er hérna til þess að nota hann“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2021 23:30 Cesar Aspilicueta ræðir við Anthony Taylor í leiknum í kvöld. Mike Hewitt/Getty Images Cesar Azpilicueta, varnarmaður Chelsea og spænska landsliðsins, segist ekki skilja af hverju dómari leiksins hafi ekki farið í skjáinn til að skoða sigurmark Kylian Mbappé þegar að Frakkland sigraði Spánverja 2-1 í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. „Við vorum betra liðið þrátt fyrir að niðurstaðan segi annað,“ sagði Azpilicueta eftir leikinn. „Við erum svekktir og auðvitað hefðum við viljað enda þetta á annan hátt. En svona er fótboltinn og við munum læra af þessu.“ Kylian Mbappé skoraði sigurmark Frakka þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en hann var klárlega rangstæður þegar Theo Hernandez gaf boltann á hann. Ástæðan fyrir því að Mbappé var hins vegar ekki dæmdur rangstæður er sú að Eric Garcia, varnarmaður spænska landsliðsins, reyndi að komast inn í sendinguna. Garcia kom við boltann, og samkvæmt reglunum þá var Mbappé ekki lengur rangstæður þar sem að varnarmaður andstæðinganna kom viljandi við boltann. Azpilicueta segist ekki skilja af hverju Anthony Taylor, dómari leiksins, hafi ekki farið sjálfur í skjáinn góða til að meta þetta atvik. „Dómarinn er hérna til að taka ákvarðanir, en það sem ég er ósáttur við er að dómarinn sem tekur ákvörðunina er ekki Hr. Anthony Taylor, sem er á vellinum, heldur er það sá sem er í VAR-herberginu.“ „Skjárinn er hérna til þess að nota hann. Ég veit ekki af hverju hann fer ekki í skjáinn til að sjá þetta sjálfur og meta hvort að snertingin hafi verið viljandi eða ekki. Hann var augljóslega rangstæður og dómarinn sem situr uppi á skrifstofu að horfa á endursýningarnar segir að hann megi ekki snerta boltann.“ „Ég veit ekki af hverju dómarinn á vellinum sem skynjar leikinn getur ekki tekið ákvarðanir í skjánum.“ Are my eyes playing tricks on me or is Mbappé about a yard offside here? pic.twitter.com/C6PYeWWbb1— FootballJOE (@FootballJOE) October 10, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10. október 2021 20:42 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira
„Við vorum betra liðið þrátt fyrir að niðurstaðan segi annað,“ sagði Azpilicueta eftir leikinn. „Við erum svekktir og auðvitað hefðum við viljað enda þetta á annan hátt. En svona er fótboltinn og við munum læra af þessu.“ Kylian Mbappé skoraði sigurmark Frakka þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en hann var klárlega rangstæður þegar Theo Hernandez gaf boltann á hann. Ástæðan fyrir því að Mbappé var hins vegar ekki dæmdur rangstæður er sú að Eric Garcia, varnarmaður spænska landsliðsins, reyndi að komast inn í sendinguna. Garcia kom við boltann, og samkvæmt reglunum þá var Mbappé ekki lengur rangstæður þar sem að varnarmaður andstæðinganna kom viljandi við boltann. Azpilicueta segist ekki skilja af hverju Anthony Taylor, dómari leiksins, hafi ekki farið sjálfur í skjáinn góða til að meta þetta atvik. „Dómarinn er hérna til að taka ákvarðanir, en það sem ég er ósáttur við er að dómarinn sem tekur ákvörðunina er ekki Hr. Anthony Taylor, sem er á vellinum, heldur er það sá sem er í VAR-herberginu.“ „Skjárinn er hérna til þess að nota hann. Ég veit ekki af hverju hann fer ekki í skjáinn til að sjá þetta sjálfur og meta hvort að snertingin hafi verið viljandi eða ekki. Hann var augljóslega rangstæður og dómarinn sem situr uppi á skrifstofu að horfa á endursýningarnar segir að hann megi ekki snerta boltann.“ „Ég veit ekki af hverju dómarinn á vellinum sem skynjar leikinn getur ekki tekið ákvarðanir í skjánum.“ Are my eyes playing tricks on me or is Mbappé about a yard offside here? pic.twitter.com/C6PYeWWbb1— FootballJOE (@FootballJOE) October 10, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10. október 2021 20:42 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira
Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10. október 2021 20:42