Azpilicueta um sigurmark Mbappé: „Skjárinn er hérna til þess að nota hann“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2021 23:30 Cesar Aspilicueta ræðir við Anthony Taylor í leiknum í kvöld. Mike Hewitt/Getty Images Cesar Azpilicueta, varnarmaður Chelsea og spænska landsliðsins, segist ekki skilja af hverju dómari leiksins hafi ekki farið í skjáinn til að skoða sigurmark Kylian Mbappé þegar að Frakkland sigraði Spánverja 2-1 í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. „Við vorum betra liðið þrátt fyrir að niðurstaðan segi annað,“ sagði Azpilicueta eftir leikinn. „Við erum svekktir og auðvitað hefðum við viljað enda þetta á annan hátt. En svona er fótboltinn og við munum læra af þessu.“ Kylian Mbappé skoraði sigurmark Frakka þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en hann var klárlega rangstæður þegar Theo Hernandez gaf boltann á hann. Ástæðan fyrir því að Mbappé var hins vegar ekki dæmdur rangstæður er sú að Eric Garcia, varnarmaður spænska landsliðsins, reyndi að komast inn í sendinguna. Garcia kom við boltann, og samkvæmt reglunum þá var Mbappé ekki lengur rangstæður þar sem að varnarmaður andstæðinganna kom viljandi við boltann. Azpilicueta segist ekki skilja af hverju Anthony Taylor, dómari leiksins, hafi ekki farið sjálfur í skjáinn góða til að meta þetta atvik. „Dómarinn er hérna til að taka ákvarðanir, en það sem ég er ósáttur við er að dómarinn sem tekur ákvörðunina er ekki Hr. Anthony Taylor, sem er á vellinum, heldur er það sá sem er í VAR-herberginu.“ „Skjárinn er hérna til þess að nota hann. Ég veit ekki af hverju hann fer ekki í skjáinn til að sjá þetta sjálfur og meta hvort að snertingin hafi verið viljandi eða ekki. Hann var augljóslega rangstæður og dómarinn sem situr uppi á skrifstofu að horfa á endursýningarnar segir að hann megi ekki snerta boltann.“ „Ég veit ekki af hverju dómarinn á vellinum sem skynjar leikinn getur ekki tekið ákvarðanir í skjánum.“ Are my eyes playing tricks on me or is Mbappé about a yard offside here? pic.twitter.com/C6PYeWWbb1— FootballJOE (@FootballJOE) October 10, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10. október 2021 20:42 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
„Við vorum betra liðið þrátt fyrir að niðurstaðan segi annað,“ sagði Azpilicueta eftir leikinn. „Við erum svekktir og auðvitað hefðum við viljað enda þetta á annan hátt. En svona er fótboltinn og við munum læra af þessu.“ Kylian Mbappé skoraði sigurmark Frakka þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en hann var klárlega rangstæður þegar Theo Hernandez gaf boltann á hann. Ástæðan fyrir því að Mbappé var hins vegar ekki dæmdur rangstæður er sú að Eric Garcia, varnarmaður spænska landsliðsins, reyndi að komast inn í sendinguna. Garcia kom við boltann, og samkvæmt reglunum þá var Mbappé ekki lengur rangstæður þar sem að varnarmaður andstæðinganna kom viljandi við boltann. Azpilicueta segist ekki skilja af hverju Anthony Taylor, dómari leiksins, hafi ekki farið sjálfur í skjáinn góða til að meta þetta atvik. „Dómarinn er hérna til að taka ákvarðanir, en það sem ég er ósáttur við er að dómarinn sem tekur ákvörðunina er ekki Hr. Anthony Taylor, sem er á vellinum, heldur er það sá sem er í VAR-herberginu.“ „Skjárinn er hérna til þess að nota hann. Ég veit ekki af hverju hann fer ekki í skjáinn til að sjá þetta sjálfur og meta hvort að snertingin hafi verið viljandi eða ekki. Hann var augljóslega rangstæður og dómarinn sem situr uppi á skrifstofu að horfa á endursýningarnar segir að hann megi ekki snerta boltann.“ „Ég veit ekki af hverju dómarinn á vellinum sem skynjar leikinn getur ekki tekið ákvarðanir í skjánum.“ Are my eyes playing tricks on me or is Mbappé about a yard offside here? pic.twitter.com/C6PYeWWbb1— FootballJOE (@FootballJOE) October 10, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10. október 2021 20:42 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10. október 2021 20:42