McTominay kom Skotum til bjargar á síðustu stundu Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2021 18:05 McTominay hetja Skota. vísir/Getty Línur er farnar að skýrast í mörgum af riðlunum í undankeppni HM. A-riðill Írar gerðu góða ferð til Aserbaijan og unnu öruggan 0-3 sigur en bæði lið voru án sigurs eftir fimm leiki þegar kom að leik kvöldsins. Callum Robinson gerði tvö mörk og Chiedozie Ogbene eitt fyrir Íra sem eiga enga möguleika á að komast upp úr riðlinum. B-riðill Svíar áttu ekki í teljandi vandræðum með Kosovó á Friends Arena í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri Svía þar sem Emil Forsberg kom Svíum á bragðið með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Alexander Isak og Robin Quaison gerðu svo út um leikinn á síðasta hálftíma leiksins. Í sama riðli unnu Grikkir nauman 0-1 sigur á Georgíu þar sem sigurmarkið var skorað úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Svíar í góðri stöðu í 2.sæti riðilsins með 12 stig eftir fimm leiki og eiga leik til góða á topplið Spánar sem hefur 13 stig. C-riðill Tvö neðstu lið C-riðils áttust við í Litháen þar sem heimamenn höfðu betur gegn Búlgörum með þremur mörkum gegn einu. Með þessum úrslitum er HM draumurinn fjarlægur fyrir Búlgara. D-riðill Úkraínumenn unnu mikilvægan útisigur í Helsinki þar sem þeir sóttu Finna heim. Andriy Yarmolenko og Roman Yaremchuk gerðu mörk Úkraínumanna í 1-2 sigri en Teemu Pukki skoraði mark Finna. Lyftu Úkraínumenn sér þar með upp í 2.sæti riðilsins en Frakkar tróna á toppnum. F-riðill Skotar unnu endurkomusigur á Ísrael í Glasgow í fjörugum leik þar sem Ísraelsmenn komust í tvígang yfir á fyrsta hálftíma leiksins. Skotar létu ekki slá sig út af laginu og unnu að lokum 3-2 sigur þar sem Scott McTominay, leikmaður Man Utd, gerði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
A-riðill Írar gerðu góða ferð til Aserbaijan og unnu öruggan 0-3 sigur en bæði lið voru án sigurs eftir fimm leiki þegar kom að leik kvöldsins. Callum Robinson gerði tvö mörk og Chiedozie Ogbene eitt fyrir Íra sem eiga enga möguleika á að komast upp úr riðlinum. B-riðill Svíar áttu ekki í teljandi vandræðum með Kosovó á Friends Arena í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri Svía þar sem Emil Forsberg kom Svíum á bragðið með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Alexander Isak og Robin Quaison gerðu svo út um leikinn á síðasta hálftíma leiksins. Í sama riðli unnu Grikkir nauman 0-1 sigur á Georgíu þar sem sigurmarkið var skorað úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Svíar í góðri stöðu í 2.sæti riðilsins með 12 stig eftir fimm leiki og eiga leik til góða á topplið Spánar sem hefur 13 stig. C-riðill Tvö neðstu lið C-riðils áttust við í Litháen þar sem heimamenn höfðu betur gegn Búlgörum með þremur mörkum gegn einu. Með þessum úrslitum er HM draumurinn fjarlægur fyrir Búlgara. D-riðill Úkraínumenn unnu mikilvægan útisigur í Helsinki þar sem þeir sóttu Finna heim. Andriy Yarmolenko og Roman Yaremchuk gerðu mörk Úkraínumanna í 1-2 sigri en Teemu Pukki skoraði mark Finna. Lyftu Úkraínumenn sér þar með upp í 2.sæti riðilsins en Frakkar tróna á toppnum. F-riðill Skotar unnu endurkomusigur á Ísrael í Glasgow í fjörugum leik þar sem Ísraelsmenn komust í tvígang yfir á fyrsta hálftíma leiksins. Skotar létu ekki slá sig út af laginu og unnu að lokum 3-2 sigur þar sem Scott McTominay, leikmaður Man Utd, gerði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira