McTominay kom Skotum til bjargar á síðustu stundu Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2021 18:05 McTominay hetja Skota. vísir/Getty Línur er farnar að skýrast í mörgum af riðlunum í undankeppni HM. A-riðill Írar gerðu góða ferð til Aserbaijan og unnu öruggan 0-3 sigur en bæði lið voru án sigurs eftir fimm leiki þegar kom að leik kvöldsins. Callum Robinson gerði tvö mörk og Chiedozie Ogbene eitt fyrir Íra sem eiga enga möguleika á að komast upp úr riðlinum. B-riðill Svíar áttu ekki í teljandi vandræðum með Kosovó á Friends Arena í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri Svía þar sem Emil Forsberg kom Svíum á bragðið með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Alexander Isak og Robin Quaison gerðu svo út um leikinn á síðasta hálftíma leiksins. Í sama riðli unnu Grikkir nauman 0-1 sigur á Georgíu þar sem sigurmarkið var skorað úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Svíar í góðri stöðu í 2.sæti riðilsins með 12 stig eftir fimm leiki og eiga leik til góða á topplið Spánar sem hefur 13 stig. C-riðill Tvö neðstu lið C-riðils áttust við í Litháen þar sem heimamenn höfðu betur gegn Búlgörum með þremur mörkum gegn einu. Með þessum úrslitum er HM draumurinn fjarlægur fyrir Búlgara. D-riðill Úkraínumenn unnu mikilvægan útisigur í Helsinki þar sem þeir sóttu Finna heim. Andriy Yarmolenko og Roman Yaremchuk gerðu mörk Úkraínumanna í 1-2 sigri en Teemu Pukki skoraði mark Finna. Lyftu Úkraínumenn sér þar með upp í 2.sæti riðilsins en Frakkar tróna á toppnum. F-riðill Skotar unnu endurkomusigur á Ísrael í Glasgow í fjörugum leik þar sem Ísraelsmenn komust í tvígang yfir á fyrsta hálftíma leiksins. Skotar létu ekki slá sig út af laginu og unnu að lokum 3-2 sigur þar sem Scott McTominay, leikmaður Man Utd, gerði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. HM 2022 í Katar Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
A-riðill Írar gerðu góða ferð til Aserbaijan og unnu öruggan 0-3 sigur en bæði lið voru án sigurs eftir fimm leiki þegar kom að leik kvöldsins. Callum Robinson gerði tvö mörk og Chiedozie Ogbene eitt fyrir Íra sem eiga enga möguleika á að komast upp úr riðlinum. B-riðill Svíar áttu ekki í teljandi vandræðum með Kosovó á Friends Arena í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri Svía þar sem Emil Forsberg kom Svíum á bragðið með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Alexander Isak og Robin Quaison gerðu svo út um leikinn á síðasta hálftíma leiksins. Í sama riðli unnu Grikkir nauman 0-1 sigur á Georgíu þar sem sigurmarkið var skorað úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Svíar í góðri stöðu í 2.sæti riðilsins með 12 stig eftir fimm leiki og eiga leik til góða á topplið Spánar sem hefur 13 stig. C-riðill Tvö neðstu lið C-riðils áttust við í Litháen þar sem heimamenn höfðu betur gegn Búlgörum með þremur mörkum gegn einu. Með þessum úrslitum er HM draumurinn fjarlægur fyrir Búlgara. D-riðill Úkraínumenn unnu mikilvægan útisigur í Helsinki þar sem þeir sóttu Finna heim. Andriy Yarmolenko og Roman Yaremchuk gerðu mörk Úkraínumanna í 1-2 sigri en Teemu Pukki skoraði mark Finna. Lyftu Úkraínumenn sér þar með upp í 2.sæti riðilsins en Frakkar tróna á toppnum. F-riðill Skotar unnu endurkomusigur á Ísrael í Glasgow í fjörugum leik þar sem Ísraelsmenn komust í tvígang yfir á fyrsta hálftíma leiksins. Skotar létu ekki slá sig út af laginu og unnu að lokum 3-2 sigur þar sem Scott McTominay, leikmaður Man Utd, gerði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.
HM 2022 í Katar Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira