Henrikh Mkhitaryan: Íslenska liðið átti ekki stigið skilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 21:16 Henrikh Mkhitaryan í baráttu við Birki Bjarnason í leiknum í kvöld. Vísir/Jónína Guðbjörg Armenar voru svekktir með úrslitin á Laugardalsvellinum í kvöld en þeir misstu niður 1-0 forystu og urðu að sætta sig við eitt stig. Það gæti orðið þeim dýrkeypt í baráttu um sæti á HM. „Mér fannst við spila mjög vel, við vorum miklu betri í leiknum og sköpuðum okkur fullt af færum. Okkur vantaði að skora annað markið því þá hefðum við unnið leikinn,“ sagði Henrikh Mkhitaryan, fyrirliði armenska landsliðsins, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Því miður náðum við ekki þessu öðru marki af því að við fengum svo mörg tækifæri til þess að skora það. Svona er fótboltinn, þú nærð ekki að nýta þitt og hitt liðið skorar í staðinn,“ sagði Henrikh sem sá aðeins meiri yfirburði hjá sínum mönnum en flestir sem horfðu á leikinn. „Mér fannst Íslenska liðið ekki eiga stigið skilið en svona er fótboltinn,“ sagði Henrikh. „Ef þú nærð ekki að skora annað mark þá er alltaf hættan á því að fá á sig mark sem varð raunin. Við gerðum okkar besta til að vinna þennan leik og við þurftum á þessum þremur stigum að halda. Í lok leiksins urðu við að sætta okkur við það að fá bara eitt stig,“ sagði Mkhitaryan. Hann sér mikinn mun á leikstíl íslenska landsliðsins miðað við fyrri ár. „Þetta er ekki sama íslenska lið og fyrir tíu árum eða sjö árum. Þá voru þeir bara að reyna langar sendingar og spiluðu með hávaxinn framherja. Mér fannst þetta íslenska lið vera reyna að spila fótbolta með jörðinni, þeir hafa breytt sínum leikstíl og ég óska þeim góðs gengis,“ sagði Mkhitaryan. Hann vildi ekki kvarta of mikið yfir aðstæðunum eða kuldanum. „Ef við hefðum spilað á okkar heimavelli þá hefðum við haft fullt af stuðningsmönnum. Við erum vanir því að spila í kulda því það verður líka kalt í Armeníu. Svona er fótboltinn og við verðum að vera tilbúnir að spila við allar mögulegar aðstæður,“ sagði Mkhitaryan. Klippa: Viðtal við Henrikh Mkhitaryan HM 2022 í Katar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
„Mér fannst við spila mjög vel, við vorum miklu betri í leiknum og sköpuðum okkur fullt af færum. Okkur vantaði að skora annað markið því þá hefðum við unnið leikinn,“ sagði Henrikh Mkhitaryan, fyrirliði armenska landsliðsins, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Því miður náðum við ekki þessu öðru marki af því að við fengum svo mörg tækifæri til þess að skora það. Svona er fótboltinn, þú nærð ekki að nýta þitt og hitt liðið skorar í staðinn,“ sagði Henrikh sem sá aðeins meiri yfirburði hjá sínum mönnum en flestir sem horfðu á leikinn. „Mér fannst Íslenska liðið ekki eiga stigið skilið en svona er fótboltinn,“ sagði Henrikh. „Ef þú nærð ekki að skora annað mark þá er alltaf hættan á því að fá á sig mark sem varð raunin. Við gerðum okkar besta til að vinna þennan leik og við þurftum á þessum þremur stigum að halda. Í lok leiksins urðu við að sætta okkur við það að fá bara eitt stig,“ sagði Mkhitaryan. Hann sér mikinn mun á leikstíl íslenska landsliðsins miðað við fyrri ár. „Þetta er ekki sama íslenska lið og fyrir tíu árum eða sjö árum. Þá voru þeir bara að reyna langar sendingar og spiluðu með hávaxinn framherja. Mér fannst þetta íslenska lið vera reyna að spila fótbolta með jörðinni, þeir hafa breytt sínum leikstíl og ég óska þeim góðs gengis,“ sagði Mkhitaryan. Hann vildi ekki kvarta of mikið yfir aðstæðunum eða kuldanum. „Ef við hefðum spilað á okkar heimavelli þá hefðum við haft fullt af stuðningsmönnum. Við erum vanir því að spila í kulda því það verður líka kalt í Armeníu. Svona er fótboltinn og við verðum að vera tilbúnir að spila við allar mögulegar aðstæður,“ sagði Mkhitaryan. Klippa: Viðtal við Henrikh Mkhitaryan
HM 2022 í Katar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira