Henrikh Mkhitaryan: Íslenska liðið átti ekki stigið skilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 21:16 Henrikh Mkhitaryan í baráttu við Birki Bjarnason í leiknum í kvöld. Vísir/Jónína Guðbjörg Armenar voru svekktir með úrslitin á Laugardalsvellinum í kvöld en þeir misstu niður 1-0 forystu og urðu að sætta sig við eitt stig. Það gæti orðið þeim dýrkeypt í baráttu um sæti á HM. „Mér fannst við spila mjög vel, við vorum miklu betri í leiknum og sköpuðum okkur fullt af færum. Okkur vantaði að skora annað markið því þá hefðum við unnið leikinn,“ sagði Henrikh Mkhitaryan, fyrirliði armenska landsliðsins, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Því miður náðum við ekki þessu öðru marki af því að við fengum svo mörg tækifæri til þess að skora það. Svona er fótboltinn, þú nærð ekki að nýta þitt og hitt liðið skorar í staðinn,“ sagði Henrikh sem sá aðeins meiri yfirburði hjá sínum mönnum en flestir sem horfðu á leikinn. „Mér fannst Íslenska liðið ekki eiga stigið skilið en svona er fótboltinn,“ sagði Henrikh. „Ef þú nærð ekki að skora annað mark þá er alltaf hættan á því að fá á sig mark sem varð raunin. Við gerðum okkar besta til að vinna þennan leik og við þurftum á þessum þremur stigum að halda. Í lok leiksins urðu við að sætta okkur við það að fá bara eitt stig,“ sagði Mkhitaryan. Hann sér mikinn mun á leikstíl íslenska landsliðsins miðað við fyrri ár. „Þetta er ekki sama íslenska lið og fyrir tíu árum eða sjö árum. Þá voru þeir bara að reyna langar sendingar og spiluðu með hávaxinn framherja. Mér fannst þetta íslenska lið vera reyna að spila fótbolta með jörðinni, þeir hafa breytt sínum leikstíl og ég óska þeim góðs gengis,“ sagði Mkhitaryan. Hann vildi ekki kvarta of mikið yfir aðstæðunum eða kuldanum. „Ef við hefðum spilað á okkar heimavelli þá hefðum við haft fullt af stuðningsmönnum. Við erum vanir því að spila í kulda því það verður líka kalt í Armeníu. Svona er fótboltinn og við verðum að vera tilbúnir að spila við allar mögulegar aðstæður,“ sagði Mkhitaryan. Klippa: Viðtal við Henrikh Mkhitaryan HM 2022 í Katar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
„Mér fannst við spila mjög vel, við vorum miklu betri í leiknum og sköpuðum okkur fullt af færum. Okkur vantaði að skora annað markið því þá hefðum við unnið leikinn,“ sagði Henrikh Mkhitaryan, fyrirliði armenska landsliðsins, í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. „Því miður náðum við ekki þessu öðru marki af því að við fengum svo mörg tækifæri til þess að skora það. Svona er fótboltinn, þú nærð ekki að nýta þitt og hitt liðið skorar í staðinn,“ sagði Henrikh sem sá aðeins meiri yfirburði hjá sínum mönnum en flestir sem horfðu á leikinn. „Mér fannst Íslenska liðið ekki eiga stigið skilið en svona er fótboltinn,“ sagði Henrikh. „Ef þú nærð ekki að skora annað mark þá er alltaf hættan á því að fá á sig mark sem varð raunin. Við gerðum okkar besta til að vinna þennan leik og við þurftum á þessum þremur stigum að halda. Í lok leiksins urðu við að sætta okkur við það að fá bara eitt stig,“ sagði Mkhitaryan. Hann sér mikinn mun á leikstíl íslenska landsliðsins miðað við fyrri ár. „Þetta er ekki sama íslenska lið og fyrir tíu árum eða sjö árum. Þá voru þeir bara að reyna langar sendingar og spiluðu með hávaxinn framherja. Mér fannst þetta íslenska lið vera reyna að spila fótbolta með jörðinni, þeir hafa breytt sínum leikstíl og ég óska þeim góðs gengis,“ sagði Mkhitaryan. Hann vildi ekki kvarta of mikið yfir aðstæðunum eða kuldanum. „Ef við hefðum spilað á okkar heimavelli þá hefðum við haft fullt af stuðningsmönnum. Við erum vanir því að spila í kulda því það verður líka kalt í Armeníu. Svona er fótboltinn og við verðum að vera tilbúnir að spila við allar mögulegar aðstæður,“ sagði Mkhitaryan. Klippa: Viðtal við Henrikh Mkhitaryan
HM 2022 í Katar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira