Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2021 13:39 Birkir Bjarnason hefur kynnst því að bera fyrirliðabandið í landsliðstreyjunni. Hann spilar sinn 102. A-landsleik á morgun. vísir/vilhelm Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. Jóhann Berg og Kári skiptust á að bera fyrirliðabandið í síðasta landsleikjaglugga, fyrir mánuði síðan. Kári var ekki valinn að þessu sinni og Jóhann dró sig út úr hópnum vegna meiðslahættu en bætti því við að óánægja með störf KSÍ undanfarið hjálpaði ekki til. Aron Einar hefur verið fyrirliði frá árinu 2012 en sætir nú lögreglurannsókn eftir ásakanir um nauðgun og er því ekki í landsliðshópnum. Birkir verður því fyrirliði á morgun í landsleik númer 102 og kvaðst að sjálfsögðu stoltur af því þó að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann bæri fyrirliðabandið. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli“ Birkir nálgast óðum met Rúnars Kristinssonar sem lék 104 A-landsleiki, og metið gæti fallið áður en árið er á enda. Nafni Birkis Bjarnasonar, Birkir Már Sævarsson, er jafn honum í kapphlaupinu um metið en sá fyrrnefndi sagði þá þó ekki í neinni samkeppni um að ná metinu. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli. Ef að Birkir Már nær því þá er ég mjög glaður fyrir hans hönd. Þetta er ekki eitthvað sem við hugsum út í dags daglega,“ sagði Birkir Bjarnason léttur á blaðamannafundi í dag. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Jóhann Berg og Kári skiptust á að bera fyrirliðabandið í síðasta landsleikjaglugga, fyrir mánuði síðan. Kári var ekki valinn að þessu sinni og Jóhann dró sig út úr hópnum vegna meiðslahættu en bætti því við að óánægja með störf KSÍ undanfarið hjálpaði ekki til. Aron Einar hefur verið fyrirliði frá árinu 2012 en sætir nú lögreglurannsókn eftir ásakanir um nauðgun og er því ekki í landsliðshópnum. Birkir verður því fyrirliði á morgun í landsleik númer 102 og kvaðst að sjálfsögðu stoltur af því þó að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann bæri fyrirliðabandið. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli“ Birkir nálgast óðum met Rúnars Kristinssonar sem lék 104 A-landsleiki, og metið gæti fallið áður en árið er á enda. Nafni Birkis Bjarnasonar, Birkir Már Sævarsson, er jafn honum í kapphlaupinu um metið en sá fyrrnefndi sagði þá þó ekki í neinni samkeppni um að ná metinu. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli. Ef að Birkir Már nær því þá er ég mjög glaður fyrir hans hönd. Þetta er ekki eitthvað sem við hugsum út í dags daglega,“ sagði Birkir Bjarnason léttur á blaðamannafundi í dag.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01