Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2021 13:39 Birkir Bjarnason hefur kynnst því að bera fyrirliðabandið í landsliðstreyjunni. Hann spilar sinn 102. A-landsleik á morgun. vísir/vilhelm Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. Jóhann Berg og Kári skiptust á að bera fyrirliðabandið í síðasta landsleikjaglugga, fyrir mánuði síðan. Kári var ekki valinn að þessu sinni og Jóhann dró sig út úr hópnum vegna meiðslahættu en bætti því við að óánægja með störf KSÍ undanfarið hjálpaði ekki til. Aron Einar hefur verið fyrirliði frá árinu 2012 en sætir nú lögreglurannsókn eftir ásakanir um nauðgun og er því ekki í landsliðshópnum. Birkir verður því fyrirliði á morgun í landsleik númer 102 og kvaðst að sjálfsögðu stoltur af því þó að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann bæri fyrirliðabandið. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli“ Birkir nálgast óðum met Rúnars Kristinssonar sem lék 104 A-landsleiki, og metið gæti fallið áður en árið er á enda. Nafni Birkis Bjarnasonar, Birkir Már Sævarsson, er jafn honum í kapphlaupinu um metið en sá fyrrnefndi sagði þá þó ekki í neinni samkeppni um að ná metinu. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli. Ef að Birkir Már nær því þá er ég mjög glaður fyrir hans hönd. Þetta er ekki eitthvað sem við hugsum út í dags daglega,“ sagði Birkir Bjarnason léttur á blaðamannafundi í dag. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Jóhann Berg og Kári skiptust á að bera fyrirliðabandið í síðasta landsleikjaglugga, fyrir mánuði síðan. Kári var ekki valinn að þessu sinni og Jóhann dró sig út úr hópnum vegna meiðslahættu en bætti því við að óánægja með störf KSÍ undanfarið hjálpaði ekki til. Aron Einar hefur verið fyrirliði frá árinu 2012 en sætir nú lögreglurannsókn eftir ásakanir um nauðgun og er því ekki í landsliðshópnum. Birkir verður því fyrirliði á morgun í landsleik númer 102 og kvaðst að sjálfsögðu stoltur af því þó að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann bæri fyrirliðabandið. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli“ Birkir nálgast óðum met Rúnars Kristinssonar sem lék 104 A-landsleiki, og metið gæti fallið áður en árið er á enda. Nafni Birkis Bjarnasonar, Birkir Már Sævarsson, er jafn honum í kapphlaupinu um metið en sá fyrrnefndi sagði þá þó ekki í neinni samkeppni um að ná metinu. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli. Ef að Birkir Már nær því þá er ég mjög glaður fyrir hans hönd. Þetta er ekki eitthvað sem við hugsum út í dags daglega,“ sagði Birkir Bjarnason léttur á blaðamannafundi í dag.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01