Hrósa Arnari og Eiði Smára fyrir mannlegu samskiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 15:46 Landsliðsþjálfararnir Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson ná vel til yngri leikmanna landsliðshópsins og eru líka tilbúnir að gefa þeim tækifæri. Vísir/Vilhelm Elías Rafn Ólafsson og Þórir Jóhann Helgason eru nýkomnir í íslenska A-landsliðið en þeir komu fram fyrir hönd íslenska landsliðshópsins á fjarfundi með íslenska blaðamönnum í dag. Elías Rafn Ólafsson er markvörður danska liðsins Midtjylland sem var valinn besti leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni eftir að hafa spilað fimm leiki í röð án þess að fá á sig mark. Þórir Jóhann Helgason er miðjumaður Lecce og fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði landsliðsins í keppnisleik á móti Þýskalandi á dögunum. Elías Rafn og Þórir Jóhann fengu báðir spurningar út í þjálfarateymi íslenska liðsins en þeir þekkja þá vel þrátt fyrir litla reynslu með A-landsliðinu. Báðir hafa þeir félagar spilað undir þeirra stjórn með 21 árs landsliðinu og þá var Þórir einnig undir stjórn Eiðs Smára hjá FH. „Það er mjög gott að fá að koma til Íslands og fá að hitta félagana. Það á eftir að koma í ljós hvort ég fá að byrja en Arnar og Eiður Smári ákveða það bara. Ég ætla að leggja mig fram á æfingum og gera mitt besta. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Þórir sem ber landsliðsþjálfurunum góða söguna. „Mér finnst þeir flottir þjálfarar sem eru góðir í mannlegum samskiptum við leikmenn,“ sagði Þórir. „Þeir eru mjög flottir í samskiptum við unga leikmenn, það sá maður hjá U-21 landsliðinu og sér aftur með þá ungu leikmenn sem eru að koma inn núna,“ sagði Þórir. Elías Rafn tekur líka undir þetta og hefur trú á því að landsliðsþjálfurum takist að setja saman nýtt framtíðarlið. „Þetta eru sama þjálfarateymið og við vorum með í 21 árs landsliðinu. Þetta er því allt sett svipað upp eins og með taktíkina sem við þekkjum vel. Þetta er samt stig upp á við og það eru alvöru gæði í þessum hóp,“ sagði Elías Rafn. „Við þekkjum þjálfarana mjög vel og það traust á milli okkar. Ég hef fulla trú að þeir geti búið til alvöru lið úr þessum hóp,“ sagði Elías Rafn. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. 6. október 2021 15:29 Svona var blaðamannafundur KSÍ með Elíasi og Þóri Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta svöruðu spurningum fjölmiðlamanna á rafrænum blaðamannafundi í dag í aðdraganda næstu leikja í undankeppni HM. 6. október 2021 14:32 Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5. október 2021 15:43 Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5. október 2021 15:36 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson er markvörður danska liðsins Midtjylland sem var valinn besti leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni eftir að hafa spilað fimm leiki í röð án þess að fá á sig mark. Þórir Jóhann Helgason er miðjumaður Lecce og fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði landsliðsins í keppnisleik á móti Þýskalandi á dögunum. Elías Rafn og Þórir Jóhann fengu báðir spurningar út í þjálfarateymi íslenska liðsins en þeir þekkja þá vel þrátt fyrir litla reynslu með A-landsliðinu. Báðir hafa þeir félagar spilað undir þeirra stjórn með 21 árs landsliðinu og þá var Þórir einnig undir stjórn Eiðs Smára hjá FH. „Það er mjög gott að fá að koma til Íslands og fá að hitta félagana. Það á eftir að koma í ljós hvort ég fá að byrja en Arnar og Eiður Smári ákveða það bara. Ég ætla að leggja mig fram á æfingum og gera mitt besta. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Þórir sem ber landsliðsþjálfurunum góða söguna. „Mér finnst þeir flottir þjálfarar sem eru góðir í mannlegum samskiptum við leikmenn,“ sagði Þórir. „Þeir eru mjög flottir í samskiptum við unga leikmenn, það sá maður hjá U-21 landsliðinu og sér aftur með þá ungu leikmenn sem eru að koma inn núna,“ sagði Þórir. Elías Rafn tekur líka undir þetta og hefur trú á því að landsliðsþjálfurum takist að setja saman nýtt framtíðarlið. „Þetta eru sama þjálfarateymið og við vorum með í 21 árs landsliðinu. Þetta er því allt sett svipað upp eins og með taktíkina sem við þekkjum vel. Þetta er samt stig upp á við og það eru alvöru gæði í þessum hóp,“ sagði Elías Rafn. „Við þekkjum þjálfarana mjög vel og það traust á milli okkar. Ég hef fulla trú að þeir geti búið til alvöru lið úr þessum hóp,“ sagði Elías Rafn.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. 6. október 2021 15:29 Svona var blaðamannafundur KSÍ með Elíasi og Þóri Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta svöruðu spurningum fjölmiðlamanna á rafrænum blaðamannafundi í dag í aðdraganda næstu leikja í undankeppni HM. 6. október 2021 14:32 Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5. október 2021 15:43 Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5. október 2021 15:36 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. 6. október 2021 15:29
Svona var blaðamannafundur KSÍ með Elíasi og Þóri Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta svöruðu spurningum fjölmiðlamanna á rafrænum blaðamannafundi í dag í aðdraganda næstu leikja í undankeppni HM. 6. október 2021 14:32
Arnar: Þarft ekkert að vinna fyrir NASA til að sjá að þetta var eina ákvörðunin sem við gátum tekið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi samskipti sín við Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, í aðdraganda að hann valdi nýjasta landsliðshóp sinn en það gerði hann á fjarfundi með íslenskum blaðamönnum í dag. 5. október 2021 15:43
Reyndu að sannfæra Jóhann en hafa ekki rætt ummælin um KSÍ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segist ekki hafa rætt við Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliða Íslands í síðasta landsleikjaglugga, um afstöðu Jóhanns til vinnubragða KSÍ. 5. október 2021 15:36