Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 16:16 Elías Rafn (t.v.) hefur staðið sig mjög vel á leiktíðinni. @fcmidtjylland Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. Elías Rafn fékk óvænt tækifæri fyrr á þessari leiktíð og hefur svo sannarlega gripið það. Var markvörðurinn til að mynda valinn sem leikmaður september mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Månedens spiller i @Superligaen #FCMAGF pic.twitter.com/Lt0XdhaeUN— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 3, 2021 Hann stóð á milli stanganna er Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komu í heimsókn. Jón Dagur Þorsteinsson var ekki í leikmannahóp AGF í dag þar sem hann var í leikbanni. Leikur dagsins varð aldrei spennandi en Junior Brumado kom heimamönnum yfir á þriðju mínútu og tvöfaldaði forystuna á 18. mínútu. Aðeins átta mínútum síðar bætti Paulinho við þriðja markinu og Junior fullkomnaði þrennu sína þegar aðeins hálftími var liðinn af leiknum, staðan þá 4-0 fyrir Midtjylland og reyndust það lokatölur leiksins. Midtjylland er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 27 stig að loknum 11 leikjum. Liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk til þessa á leiktíðinni. AGF er á sama tíma í 8. sæti með 12 stig. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. 2. október 2021 12:00 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjá meira
Elías Rafn fékk óvænt tækifæri fyrr á þessari leiktíð og hefur svo sannarlega gripið það. Var markvörðurinn til að mynda valinn sem leikmaður september mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Månedens spiller i @Superligaen #FCMAGF pic.twitter.com/Lt0XdhaeUN— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 3, 2021 Hann stóð á milli stanganna er Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komu í heimsókn. Jón Dagur Þorsteinsson var ekki í leikmannahóp AGF í dag þar sem hann var í leikbanni. Leikur dagsins varð aldrei spennandi en Junior Brumado kom heimamönnum yfir á þriðju mínútu og tvöfaldaði forystuna á 18. mínútu. Aðeins átta mínútum síðar bætti Paulinho við þriðja markinu og Junior fullkomnaði þrennu sína þegar aðeins hálftími var liðinn af leiknum, staðan þá 4-0 fyrir Midtjylland og reyndust það lokatölur leiksins. Midtjylland er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 27 stig að loknum 11 leikjum. Liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk til þessa á leiktíðinni. AGF er á sama tíma í 8. sæti með 12 stig.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. 2. október 2021 12:00 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjá meira
Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. 2. október 2021 12:00
Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01
„Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01