Vill koma fleiri nauðgurum bakvið lás og slá Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:07 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir vanda dómskerfis landsins ekki bara snúa að fjármagni. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag að dómskerfi landsins hefði ekki reynst fórnarlömbum nauðgana vel. Johnson hét því að gera endurbætur svo fleiri nauðgarar enduðu bakvið lás og slá. Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard. Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard.
Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira